Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2017 23:30 Mikill áhugi er á tyrknenska landsliðinu í fótbolta í Eskisehir þar sem það mætir Íslandi á morgun en Tyrkir eru fótboltaóðir og elska landsliðið sitt. Fjölmargir stuðningsmenn voru mættir fyrir utan völlinn á æfingu liðsins í dag og biðu spenntir eftir að rútan rann í hlað. Þegar leikmennirnir stigu út reyndu allir að ná sjálfum með þeim af löngu færi. Á meðan þetta var allt í gangi var búið að rúlla út á völl köku sem á stóð 100 en það var til marks um að á morgun spilar fyrirliðinn Arda Turan 100. leikinn sinn fyrir Tyrkland. Krakkakór var fenginn á svæðið til að syngja fyrir Arda sem svaraði aðeins þremur stuttum spurningum á blaðamannafundi Tyrklands. Væntanlega spenntur fyrir því að fá sér sneið. Eitt það fyndnasta á æfingunni í dag voru lögreglumennirnir sem voru mættir til að gæta tyrkneska liðsins. Þeir gátu ekki sleppt því að fá sjálfur með hetjunum sínum og voru svo að metast um hver hefði náð bestu myndinni. Brot af þessum áhugaverða degi má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30 Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30 Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Mikill áhugi er á tyrknenska landsliðinu í fótbolta í Eskisehir þar sem það mætir Íslandi á morgun en Tyrkir eru fótboltaóðir og elska landsliðið sitt. Fjölmargir stuðningsmenn voru mættir fyrir utan völlinn á æfingu liðsins í dag og biðu spenntir eftir að rútan rann í hlað. Þegar leikmennirnir stigu út reyndu allir að ná sjálfum með þeim af löngu færi. Á meðan þetta var allt í gangi var búið að rúlla út á völl köku sem á stóð 100 en það var til marks um að á morgun spilar fyrirliðinn Arda Turan 100. leikinn sinn fyrir Tyrkland. Krakkakór var fenginn á svæðið til að syngja fyrir Arda sem svaraði aðeins þremur stuttum spurningum á blaðamannafundi Tyrklands. Væntanlega spenntur fyrir því að fá sér sneið. Eitt það fyndnasta á æfingunni í dag voru lögreglumennirnir sem voru mættir til að gæta tyrkneska liðsins. Þeir gátu ekki sleppt því að fá sjálfur með hetjunum sínum og voru svo að metast um hver hefði náð bestu myndinni. Brot af þessum áhugaverða degi má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30 Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30 Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Heimir: Verður erfitt að koma skilaboðum inn á völlinn Búist er við ærandi látum á nýja Eskisehir-vellinum annað kvöld þar sem Ísland mætir Tyrklandi. 5. október 2017 11:30
Ólafur Ingi meira í bröndurunum en að fræða strákana um Tyrkland Miðjumaður íslenska landsliðsins spilar í Tyrklandi. 5. október 2017 09:30
Líkleg byrjunarlið á morgun: Kári gæti snúið aftur og Tyrkir í 4-4-2 Tyrkland vann Króatíu í 4-4-2 og er reiknað með tveimur breytingum hjá þeim. 5. október 2017 14:00
Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15
"Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15
Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30