Listi framsóknarmanna í Reykjavík samþykktur Kjartan Kjartansson skrifar 5. október 2017 21:43 Lilja Dögg gegndi embætti utanríkisráðherra til skamms tíma. vísir/stefán Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður Kosningar 2017 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, alþingismaður, og Lárus Sigurður Lárusson, lögmaður, leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík í þingkosningunum 28. október. Þetta var samþykkt á fundi í höfuðstöðvum Framsóknarflokksins nú í kvöld. Framsóknarmenn samþykktu að Lilja Dögg verði oddviti listans í Reykjavík suður og Lárus Sigurður í Reykjavík norður. Alex Björn Stefánsson og Birgir Örn Guðjónsson skipa annað og þriðja sæti listans í Reykjavík suður og Kjartan Þór Ragnarsson og Tanja Rún Kristmannsdóttir í Reykjavík norður. Reykjavík norður: 1. Lárus Sigurður Lárusson Héraðsdómslögmaður 2. Kjartan Þór Ragnarsson Framhaldsskólakennari 3. Tanja Rún Kristmannsdóttir Hjúkrunarfræðinemi 4. Ágúst Jóhannsson Markaðsstjóri og handboltaþjálfari 5. Ingveldur Sæmundsdóttir Viðskiptafræðingur 6. Hinrik Bergs Eðlisfræðingur 7. Snædís Karlsdóttir Laganemi 8. Ásrún Kristjánsdóttir Hönnuður 9. Ásgeir Harðarson Ráðgjafi 10. Kristrún Njálsdóttir Háskólanemi 11. Guðrún Sigríður Briem Húsmóðir 12. Kristinn Snævar Jónsson Rekstrarhagfræðingur 13. Stefán Þór Björnsson Viðskiptafræðingur 14. Linda Rós Alfreðsdóttir Sérfræðingur 15. Snjólfur F Kristbergsson Vélstjóri 16. Agnes Guðnadóttir Starfsmaður 17. Frímann Haukdal Jónsson Rafvirkjanemi 18. Þórdís Jóna Jakobsdóttir Hárskeri 19. Baldur Óskarsson Skrifstofumaður 20. Sigurður Þórðarson Framkvæmdastjóri 21. Andri Kristjánsson Bakari 22. Frosti Sigurjónsson Fyrrv. Alþingismaður Reykjavík suður: 1. Lilja D. Alfreðsdóttir Alþingismaður 2. Alex B. Stefánsson Háskólanemi 3. Birgir Örn Guðjónsson Lögreglumaður 4. Björn Ívar Björnsson Háskólanemi 5. Jóna Björg Sætran Varaborgarfulltrúi 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats Þakdúkari 7. Helga Rún Viktorsdóttir Heimsspekingur 8. Guðlaugur Siggi Hannesson Laganemi 9. Magnús Arnar Sigurðarson Ljósamaður 10. Aðalsteinn Haukur Sverrisson framkvæmdarstjóri 11. Kristjana Louise Háskólanemi 12. Trausti Harðarson Framkvæmdastjóri 13. Gerður Hauksdóttir Ráðgjafi 14. Hallgrímur Smári Skarphéðinsson Vaktstjóri 15. Bragi Ingólfsson Efnaverkfræðingur 16. Jóhann H. Sigurðsson Háskólanemi 17. Sandra Óskarsdóttir Kennaranemi 18. Elías Mar Caripis Hrefnuson Vaktstjóri 19. Lára Hallveig Lárusdóttir Útgerðamaður 20. Björgvin Víglundsson Verkfræðingur 21. Sigrún Sturludóttir Húsmóðir 22. Sigrún Magnúsdóttir Fyrrv. Alþingismaður
Kosningar 2017 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira