Arnór Ingvi: Geri mitt besta og vonast eftir spiltíma Tómas Þór Þórðarson í Eskisehir skrifar 6. október 2017 11:00 Arnór Ingvi Traustason, sóknarmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki fengið mikið að spila fyrir Ísland í þessari undankeppni eftir að vera ein af óvæntu stjörnum EM 2016. Arnór gæti fengið tækifærið í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í Eskisehir klukkan 21.45 að staðartíma. „Það vilja allir spila fótboltaleiki og þá sérstaklega með landsliðinu og ég tala nú ekki um þennan leik. Menn leggja sig alltaf fram hérna á æfingum og vilja spila en það er þjálfarinn sem að velur liðið. Við verðum að virða það,“ sagði Arnór Ingvi við Vísi á æfingu liðsins í Antalya fyrr í vikunni. „Þetta er alltaf eins fyrir mig. Ég kem hingað og geri mitt besta og vonast eftir smá spiltíma. Það hefur ekkert breyst mikið hjá mér.“ Arnór hefur heldur ekki fengið að spila mikið fyrir nýja liðið sitt AEK í Grikklandi en þangað kom hann frá Rapid Vín í Austurríki. „Fyrstu vikurnar eru búnar að vera svolítið erfiðar. Þetta er nýtt fyrir mér. Ég hef ekki fengið mikið að spila eins og maður vonaðist eftir. Lífið þarna er samt mjög gott og gott að vera þarna. Vonandi fæ ég bara að fá að spila meira,“ sagði hann. „Ég hef alveg rætt oft við þjálfarann en liðinu hefur gengið ótrúlega vel. Við erum efstir og aðeins búnir að fá á okkur tvö mörk. Liðið er að spila rosalega vel heima og í Evrópu. Það er erfitt að breyta sigurliði þannig að maður bíður bara þolinmóður,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Allt viðtalið má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Enginn að fara fram úr sér Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum. 6. október 2017 06:00 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason, sóknarmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur ekki fengið mikið að spila fyrir Ísland í þessari undankeppni eftir að vera ein af óvæntu stjörnum EM 2016. Arnór gæti fengið tækifærið í kvöld þegar strákarnir okkar mæta Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í Eskisehir klukkan 21.45 að staðartíma. „Það vilja allir spila fótboltaleiki og þá sérstaklega með landsliðinu og ég tala nú ekki um þennan leik. Menn leggja sig alltaf fram hérna á æfingum og vilja spila en það er þjálfarinn sem að velur liðið. Við verðum að virða það,“ sagði Arnór Ingvi við Vísi á æfingu liðsins í Antalya fyrr í vikunni. „Þetta er alltaf eins fyrir mig. Ég kem hingað og geri mitt besta og vonast eftir smá spiltíma. Það hefur ekkert breyst mikið hjá mér.“ Arnór hefur heldur ekki fengið að spila mikið fyrir nýja liðið sitt AEK í Grikklandi en þangað kom hann frá Rapid Vín í Austurríki. „Fyrstu vikurnar eru búnar að vera svolítið erfiðar. Þetta er nýtt fyrir mér. Ég hef ekki fengið mikið að spila eins og maður vonaðist eftir. Lífið þarna er samt mjög gott og gott að vera þarna. Vonandi fæ ég bara að fá að spila meira,“ sagði hann. „Ég hef alveg rætt oft við þjálfarann en liðinu hefur gengið ótrúlega vel. Við erum efstir og aðeins búnir að fá á okkur tvö mörk. Liðið er að spila rosalega vel heima og í Evrópu. Það er erfitt að breyta sigurliði þannig að maður bíður bara þolinmóður,“ sagði Arnór Ingvi Traustason. Allt viðtalið má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30 Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15 "Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15 Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30 Enginn að fara fram úr sér Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum. 6. október 2017 06:00 Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Kaka, krakkakór og löggur að taka sjálfur á æfingu Tyrklands Arda Turan fékk köku fyrir 100 leiki eftir að spila bara 99. 5. október 2017 23:30
Þjálfari Tyrklands: Viljum sýna að við erum betri en Ísland Mircea Lucescu hefur mikla trú á sínum mönnum gegn Íslandi á morgun. 5. október 2017 16:15
"Vildum sýna að þetta var engin heppni“ Landsliðsfyrirliðinn er stoltur af stöðugleikanum sem íslenska liðið hefur sýnt. 5. október 2017 19:15
Heimir: Pössum að menn verði ekki of metnaðarfullir Strákarnir okkar hugsa bara um leikinn á móti Tyrklandi á morgun og er ekki komnir fram úr sjálfum sér segir landsliðsþjálfarinn. 5. október 2017 20:30
Enginn að fara fram úr sér Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum. 6. október 2017 06:00
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti