Leita enn að fólki í tengslum við hnífsstungu í Breiðholti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. október 2017 12:51 Lögreglan, sérsveit og sjúkrabílar voru sendir á vettvang á þriðjudagskvöld. Vísir/Sindri Reyr Einarsson Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að fólki sem hún telur að hafi upplýsingar um hnífsstungu í heimahúsi í Breiðholti á þriðjudagskvöld. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir að það gætu verið allt að þrír menn sem lögreglan vilji finna og ná tali af vegna árásarinnar. Tveir menn sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins og hafa þeir verið yfirheyrðir. Þá hefur maðurinn sem ráðist var á einnig verið yfirheyrður en hann var stunginn í kviðarholið. Gekkst hann undir aðgerð á þriðjudagskvöld en er ekki talinn í lífshættu. Grímur segir að rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því að finna út hvaða ástæður lágu að baki árásinni en hann vill ekki fara út í það hvað hefur komið fram varðandi það í rannsókninni. Hann segir að hinir grunuðu í málinu og brotaþoli þekkist. Tengdar fréttir Hnífsstunga í Breiðholti: Einn í haldi lögreglu og leitað að fleiri mönnum Einn maður er í haldi lögreglu grunaður um aðild að stunguárás í heimahúsi í Breiðholti í gær. 4. október 2017 08:33 Tveir í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að verknaðinum. 4. október 2017 21:19 Lögreglan með hnífsstungu í Breiðholti til rannsóknar Einn maður stunginn eftir átök. 3. október 2017 19:04 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að fólki sem hún telur að hafi upplýsingar um hnífsstungu í heimahúsi í Breiðholti á þriðjudagskvöld. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir að það gætu verið allt að þrír menn sem lögreglan vilji finna og ná tali af vegna árásarinnar. Tveir menn sitja í gæsluvarðhaldi vegna málsins og hafa þeir verið yfirheyrðir. Þá hefur maðurinn sem ráðist var á einnig verið yfirheyrður en hann var stunginn í kviðarholið. Gekkst hann undir aðgerð á þriðjudagskvöld en er ekki talinn í lífshættu. Grímur segir að rannsókn lögreglu beinist meðal annars að því að finna út hvaða ástæður lágu að baki árásinni en hann vill ekki fara út í það hvað hefur komið fram varðandi það í rannsókninni. Hann segir að hinir grunuðu í málinu og brotaþoli þekkist.
Tengdar fréttir Hnífsstunga í Breiðholti: Einn í haldi lögreglu og leitað að fleiri mönnum Einn maður er í haldi lögreglu grunaður um aðild að stunguárás í heimahúsi í Breiðholti í gær. 4. október 2017 08:33 Tveir í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að verknaðinum. 4. október 2017 21:19 Lögreglan með hnífsstungu í Breiðholti til rannsóknar Einn maður stunginn eftir átök. 3. október 2017 19:04 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Hnífsstunga í Breiðholti: Einn í haldi lögreglu og leitað að fleiri mönnum Einn maður er í haldi lögreglu grunaður um aðild að stunguárás í heimahúsi í Breiðholti í gær. 4. október 2017 08:33
Tveir í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásarinnar í Breiðholti Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en þeir eru grunaðir um að hafa átt aðild að verknaðinum. 4. október 2017 21:19
Lögreglan með hnífsstungu í Breiðholti til rannsóknar Einn maður stunginn eftir átök. 3. október 2017 19:04