Pólverjar komnir á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. október 2017 18:00 Robert Lewandowski skoraði 16 mörk í undankeppninni. vísir/getty Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. Pólverjar unnu 4-2 sigur á Svartfellingum í Varsjá. Pólland vann E-riðil og er því komið á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Robert Lewandowski skoraði eitt marka Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 16 mörk.Danir gerðu 1-1 jafntefli við Rúmena á Parken. Þeir enduðu í 2. sæti E-riðils og eru öruggir með sæti í umspili um sæti á HM. Christian Eriksen skoraði mark danska liðsins en hann hefur nú skorað í sex landsleikjum í röð. Í þriðja leik E-riðils gerðu Kasakstan og Armenía 1-1 jafntefli.England bar sigurorð af Litháen, 0-1, í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Englendingar unnu riðilinn örugglega og eru komnir á HM. Slóvakar, sem unnu Maltverja 3-0, tóku 2. sætið en þurfa að bíða eftir úrslitum úr öðrum riðlum til að vita hvort þeir komist í umspilið. Í Ljubljana gerðu Slóvenía og Skotland 2-2 jafntefli. Skotar fengu jafn mörg stig og Slóvakar en urðu að sætta sig við 3. sætið í riðlinum vegna lakari markatölu.E-riðill:Pólland 4-2 Svartfjallaland 1-0 Krzysztof Maczynski (6.), 2-0 Kamil Grosicki (16.), 2-1 Stefan Mugosa (78.), 2-2 Zarko Tomasevic (83.), 3-2 Robert Lewandowski (85.), 4-2 Filip Stojkovic, sjálfsmark (87.).Danmörk 1-1 Rúmenía 1-0 Christian Eriksen, víti (59.), 1-1 Ciprian Ioan Deac (88.).Rautt spjald: Cristian Ganea, Rúmenía (63.).Kasakstan 1-1 Armenía 0-1 Henrikh Mkhitaryan (26.), 1-1 Baurzhan Turysbek (62.).F-riðill:Litháen 0-1 England 0-1 Harry Kane, víti (27.).Slóvenía 2-2 Skotland 0-1 Leigh Griffiths (32.), 1-1 Roman Bezjak (52.), 2-1 Bezjak (72.), 2-2 Robert Snodgrass (88.).Rautt spjald: Bostjan Cesar, Slóvenía (90+2.).Slóvakía 3-0 Malta 1-0 Adam Nemec (33.), 2-0 Nemec (62.), 3-0 Ondrej Duda (69.). HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Úrslitin réðust í E- og F-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í dag. Pólverjar unnu 4-2 sigur á Svartfellingum í Varsjá. Pólland vann E-riðil og er því komið á HM í fyrsta sinn síðan 2006. Robert Lewandowski skoraði eitt marka Pólverja en hann er markahæstur í undankeppninni með 16 mörk.Danir gerðu 1-1 jafntefli við Rúmena á Parken. Þeir enduðu í 2. sæti E-riðils og eru öruggir með sæti í umspili um sæti á HM. Christian Eriksen skoraði mark danska liðsins en hann hefur nú skorað í sex landsleikjum í röð. Í þriðja leik E-riðils gerðu Kasakstan og Armenía 1-1 jafntefli.England bar sigurorð af Litháen, 0-1, í F-riðli. Harry Kane skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum. Englendingar unnu riðilinn örugglega og eru komnir á HM. Slóvakar, sem unnu Maltverja 3-0, tóku 2. sætið en þurfa að bíða eftir úrslitum úr öðrum riðlum til að vita hvort þeir komist í umspilið. Í Ljubljana gerðu Slóvenía og Skotland 2-2 jafntefli. Skotar fengu jafn mörg stig og Slóvakar en urðu að sætta sig við 3. sætið í riðlinum vegna lakari markatölu.E-riðill:Pólland 4-2 Svartfjallaland 1-0 Krzysztof Maczynski (6.), 2-0 Kamil Grosicki (16.), 2-1 Stefan Mugosa (78.), 2-2 Zarko Tomasevic (83.), 3-2 Robert Lewandowski (85.), 4-2 Filip Stojkovic, sjálfsmark (87.).Danmörk 1-1 Rúmenía 1-0 Christian Eriksen, víti (59.), 1-1 Ciprian Ioan Deac (88.).Rautt spjald: Cristian Ganea, Rúmenía (63.).Kasakstan 1-1 Armenía 0-1 Henrikh Mkhitaryan (26.), 1-1 Baurzhan Turysbek (62.).F-riðill:Litháen 0-1 England 0-1 Harry Kane, víti (27.).Slóvenía 2-2 Skotland 0-1 Leigh Griffiths (32.), 1-1 Roman Bezjak (52.), 2-1 Bezjak (72.), 2-2 Robert Snodgrass (88.).Rautt spjald: Bostjan Cesar, Slóvenía (90+2.).Slóvakía 3-0 Malta 1-0 Adam Nemec (33.), 2-0 Nemec (62.), 3-0 Ondrej Duda (69.).
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30 Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Harry Kane tryggði Englandi sigur Englendingar fóru í heimsókn til Litháen í síðustu umferð F-riðils í undankeppni HM 2018 en Englendingar voru þegar búnir að tryggja sér sæti í Rússlandi næsta sumar. 8. október 2017 15:30
Danir komnir í umspilið eftir jafntefli Í E-riðli undankeppni HM 2018 tóku Danir á móti Rúmenum en Dönum dugði jafntefli til þess að tryggja sér sæti í umspili. 8. október 2017 15:30