Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour