Settu upp alpahúfuna! Ritstjórn skrifar 7. október 2017 08:30 Glamour/Getty Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur. Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour
Veturinn nálgast óðfluga og með honum koma fylgihlutirnir sem eiga að halda á okkur hita yfir kaldasta tímann. Húfur eru yfirleitt skyldueign en samkvæmt tískupöllunum og götutískunni er alpahúfan nú mætt aftur allri sinni dýrð. Það er einhver klassi yfir þessu höfuðfati en klassíska týpan er í ullarefni og gjarna svörtum eða rauðum lit. Franska tískuhúsið Dior kynnti svo fyrir þennan vetur leðurútgáfu af alpahúfunni sem er heldur betur líkleg til vinsælda. Upp með alpahúfuna í vetur og hér færðu innblástur.
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour