Undankeppni HM: Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða 6. október 2017 21:01 Finnar fagnar marki. vísir/getty Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. Serbía er efst í D-riðlinum með 18 stig þrátt fyrir tap í kvöld gegn Austurríki, en Wales er í öðru sætinu með 17 stig. Írarnir koma þar fast á eftir með 16 fyrir lokaumferðina. Spánn er efst í G-riðlinum með 25 stig, en Ítalar eru í öðru sæti með 20 stig. Sá riðill er búinn. Í okkar riðli, I-riðli, erum við, Íslendingar, á toppnum með 19 stig. Fast á hæla okkar koma Króatar og Úkraínuenn með 17 stig, en Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða með því að jafna í uppbótartíma í kvöld.D-riðill:Georgía - Wales 0-1 0-1 Tom Lawrence (49.).Austurríki - Serbía 3-2 0-1 Luka Milivojevic (11.), 1-1 Guido Burgstaller (25.), 2-1 Marko Aurnatovic (76.), 2-2 Nemanja Matin (83.), 3-2 Louis Schaub (89.).Írland - Moldóvía 2-0 1-0 Daryl Murphy (2.) 2-0 Daryl Murphy (19.).G-riðill:Italia - Makedónía 1-1 1-0 Giorgia Chiellini (40.), 1-1 Aleksandar Trajkovski (77.).Liechtenstein - Ísrael 0-1 0-1 Eitan Tibi (21.)Spánn - Albanía 3-0 1-0 Rodrigo (16.), 2-0 Isco (24.), 3-0 Thiago Alcantara (27.).I-riðill:Króatía - Finnland 1-1 1-0 Mario Mandzukic (57.), 1-1 Pyry Soiri (90.).Kósóva - Úkraína 0-2 0-1 Learn Paqarada - sjálfsmark (60.) 0-2 Andriy Yarmolenko (87.).Tyrkland - Ísland 0-3 0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (32.), 0-2 Birkir Bjarnason (39.), 0-3 Kári Árnason (50.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Níu leikir voru í kvöld í undankeppni HM 2018 sem fer fram í Rússlandi. Wales og Írland unnu bæði mikilvæga sigra og Spánn átti í engum vandræðum með Albaníu. Serbía er efst í D-riðlinum með 18 stig þrátt fyrir tap í kvöld gegn Austurríki, en Wales er í öðru sætinu með 17 stig. Írarnir koma þar fast á eftir með 16 fyrir lokaumferðina. Spánn er efst í G-riðlinum með 25 stig, en Ítalar eru í öðru sæti með 20 stig. Sá riðill er búinn. Í okkar riðli, I-riðli, erum við, Íslendingar, á toppnum með 19 stig. Fast á hæla okkar koma Króatar og Úkraínuenn með 17 stig, en Finnar gerðu Íslendingum mikinn greiða með því að jafna í uppbótartíma í kvöld.D-riðill:Georgía - Wales 0-1 0-1 Tom Lawrence (49.).Austurríki - Serbía 3-2 0-1 Luka Milivojevic (11.), 1-1 Guido Burgstaller (25.), 2-1 Marko Aurnatovic (76.), 2-2 Nemanja Matin (83.), 3-2 Louis Schaub (89.).Írland - Moldóvía 2-0 1-0 Daryl Murphy (2.) 2-0 Daryl Murphy (19.).G-riðill:Italia - Makedónía 1-1 1-0 Giorgia Chiellini (40.), 1-1 Aleksandar Trajkovski (77.).Liechtenstein - Ísrael 0-1 0-1 Eitan Tibi (21.)Spánn - Albanía 3-0 1-0 Rodrigo (16.), 2-0 Isco (24.), 3-0 Thiago Alcantara (27.).I-riðill:Króatía - Finnland 1-1 1-0 Mario Mandzukic (57.), 1-1 Pyry Soiri (90.).Kósóva - Úkraína 0-2 0-1 Learn Paqarada - sjálfsmark (60.) 0-2 Andriy Yarmolenko (87.).Tyrkland - Ísland 0-3 0-1 Jóhann Berg Guðmundsson (32.), 0-2 Birkir Bjarnason (39.), 0-3 Kári Árnason (50.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Fleiri fréttir Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Tottenham - Chelsea | Sex stiga Lundúnaslagur Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira