Hannes: Æðisleg tilfinning þegar þögn sló á Tyrki Birgir Olgeirsson skrifar 6. október 2017 21:48 „Þetta er einn af þessum stóru, það er ekki spurning,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson eftir sigur karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu gegn Tyrkjum í kvöld. Ísland gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk gegn engu á heimavelli Tyrkja og kom sér þannig á topp I-riðils eftir að Finnar náðu jafntefli á heimavelli Króata í kvöld. „Ég er ekki búinn að hugsa þetta alveg svo langt hvar maður raðar þessu en engin spurning þetta kvöld er eitt af skemmtilegustu kvöldum sem maður hefur upplifað. Alveg ólýsanlegt og alveg klárlega einn af stærstu sigrum landsliðsins,“ sagði Hannes. Spurður hvernig upplifunin var þegar þögn sló á tyrknesku áhorfendurna þegar íslenska liðið raðaði inn mörkum svaraði Hannes því að tilfinningin hefði verið æðisleg. „Maður fann að þessi leikur var að spilast nákvæmlega eins og við höfðum óskað okkur að hann myndi spilast þegar við náðum að loka á þá, náðum að refsa þeim vissum við að þeir myndu panikka og stemningin myndi snúast gegn þeim. Það gekk allt fullkomlega upp og þegar maður fann að við værum með þetta var það mjög góð tilfinning,“ sagði Hannes. Hann sagði Tyrki ekki hafa ógnað marki Ísland að ráði. „Þetta voru einhverjar máttlausar tilraunir og við lokuðum á allt sem þeir reyndu og gerðum það frábærlega. Þetta hefur verið einkenni okkar síðustu ár og allir okkar bestu leikir hafa litið nákvæmlega svona út þar sem við spilum á móti stærri þjóðum og við náum að vera þéttir og gefa fá færi á okkur og pirra þá. Við vitum að Tyrkir henta okkur ágætlega og þetta gekk í dag. Við vorum þéttir og gáfum fá færi á okkur og erum með gæði fram á við þegar tækifæri gefst.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
„Þetta er einn af þessum stóru, það er ekki spurning,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson eftir sigur karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu gegn Tyrkjum í kvöld. Ísland gerði sér lítið fyrir og skoraði þrjú mörk gegn engu á heimavelli Tyrkja og kom sér þannig á topp I-riðils eftir að Finnar náðu jafntefli á heimavelli Króata í kvöld. „Ég er ekki búinn að hugsa þetta alveg svo langt hvar maður raðar þessu en engin spurning þetta kvöld er eitt af skemmtilegustu kvöldum sem maður hefur upplifað. Alveg ólýsanlegt og alveg klárlega einn af stærstu sigrum landsliðsins,“ sagði Hannes. Spurður hvernig upplifunin var þegar þögn sló á tyrknesku áhorfendurna þegar íslenska liðið raðaði inn mörkum svaraði Hannes því að tilfinningin hefði verið æðisleg. „Maður fann að þessi leikur var að spilast nákvæmlega eins og við höfðum óskað okkur að hann myndi spilast þegar við náðum að loka á þá, náðum að refsa þeim vissum við að þeir myndu panikka og stemningin myndi snúast gegn þeim. Það gekk allt fullkomlega upp og þegar maður fann að við værum með þetta var það mjög góð tilfinning,“ sagði Hannes. Hann sagði Tyrki ekki hafa ógnað marki Ísland að ráði. „Þetta voru einhverjar máttlausar tilraunir og við lokuðum á allt sem þeir reyndu og gerðum það frábærlega. Þetta hefur verið einkenni okkar síðustu ár og allir okkar bestu leikir hafa litið nákvæmlega svona út þar sem við spilum á móti stærri þjóðum og við náum að vera þéttir og gefa fá færi á okkur og pirra þá. Við vitum að Tyrkir henta okkur ágætlega og þetta gekk í dag. Við vorum þéttir og gáfum fá færi á okkur og erum með gæði fram á við þegar tækifæri gefst.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira