Ekki örvænta þó það sé grátt úti Ritstjórn skrifar 9. október 2017 10:15 Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur. Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Passa sig Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour
Ekki örvænta þó það sé grátt og rigning úti, við björgum þér með dressi dagsins. Góð regnkápa er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga, og er mjög mikið úrval í búðum eins og er. Regnkápan er frá 66°NORTH og kostar 42.000 krónur. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Skórnir eru frá Vagabond og kosta 19.995 krónur. Klúturinn fæst í Yeoman Boutique og er frá Hildi Yeoman. Hann kostar 6.900. Gallabuxurnar eru frá Won Hundred og fást í GK Reykjavík. Þær kosta 21.995 krónur.
Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Passa sig Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour