Þá er hann með sinn eigin förðunarfræðing í vinnu sem ferðast með honum fram og til baka.
Hins vegar er þessi upphæð ekki sú hæsta þegar kemur að Frakklands-forsetum, en Francois Hollande, fyrrverandi forseti, eyddi víst mun meira í útlitið en Emmanuel.
Þar hafið þið það! Það er dýrt að líta svona út: