Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. október 2017 19:36 Gylfi í leiknum í kvöld vísir/getty Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. Gylfi kom Íslandi yfir með skrautlegu marki á 40. mínútu, en hann slapp í gegn, rann nánast á boltann og boltinn yfir markvörð Kósóvo og inn. Twitter er sem fyrr líflegur vettvangur yfir landsleikjum Íslands, en hér að neðan má sjá brot af því besta úr fyrri hálfleiknum.#EvertonFC This is the real #Gylfi Sigurðsson #IceKos Stop playing him out on the running track, he is a number 10 #— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) October 9, 2017 GYLFI SCORES, ICELAND 1-0— Stan Collymore (@StanCollymore) October 9, 2017 Þvílíkur maður, Gylfi Sigurðsson!️ #IslKos— Sóli Hólm (@SoliHolm) October 9, 2017 Big G to the rescue— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Fagnað markinu í hljóði þar sem sonurinn er að sofna.Ég held ég sé núna með sprungið milta eftir áreynsluna... #hmrúv #islkos #fotboltinet— Einar Sv. Tryggvason (@Einarus) October 9, 2017 Þeir skoruðu og ég fékk fullnægingu— Hávær Hóra (@thvengur) October 9, 2017 Á vellinum virkaði þetta eins og rautt á Hörð. Þarna var frú Lukka með okkur.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 9, 2017 Ísland á HM. Spurning um að næsti menntamálaráðherra fái KSÍ til að innleiða aðalnámskrá grunnskóla. #ISLKOS #kosningar #íslandáhm— Petur Maack (@petur_maack) October 9, 2017 Gylforce #ISLKOS— Þröstur Óskarsson (@throsturoskars) October 9, 2017 Hver er þessi nr10 hjá íslandi? Hann er ágætur...#ISLKOS— Eidur Gudjohnsen (@Eidur22Official) October 9, 2017 Vona að yfirvöld endurtaki ekki leikinn og skelli öllu í lás um miðnætti svo strákarnir þurfi ekki að fagna í Hagkaup Skeifunni. #ISLKOS— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2017 Burtu með þennan helvítis flugvöll - reisum risastóra styttu af Gylfa þar í staðinn! #ISLKOS— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) October 9, 2017 Gylfi skoraði kl. 3.25. Þið megið héðan í frá kalla mig Nanna Nostradamus. #ISLKOS pic.twitter.com/pAQv8NJwrl— Nanna Elísa Jakobsd. (@nannaelisaj) October 9, 2017 Mikið stress og varfærið upplegg í fyrri hálfleik, geðveik tímasetning á þessu risastóra marki. Bàðar stúkurar up for it í Dalnum #fotbolti— Einar Matthías (@einarmatt) October 9, 2017 Það er hálfleikur og ég er orðinn jafn meyr og nautasteik sem er búin að liggja í marineringu í tvo sólarhringa! #islkos #fotboltinet— Guðmundur Egill (@gudmegill) October 9, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Sjá meira
Í beinni: Ísland - Kosóvó 2-0 | Gylfi og Jóhann Berg koma Íslandi í frábæra stöðu Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45