Gylfi er nú einn í þriðja sætinu á markalista landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 19:57 Gylfi Þór Sigurðsson skorar hér markið sitt. Vísir/Eyþór Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. Gylfi er aðeins þriðji maðurinn sem nær að skora 18 mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hinir eru Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson. Gylfi var jafn Ríkharði Jónssyni í þriðja til fjórða sæti fyrir leikinn en Ríkharður skoraði 17 mörk fyrir íslenska landsliðið frá og var markahæsti leikmaður landsliðsins í næstum því fjóra áratugi. Eiður Smári Guðjohnsen sló met Ríkharðs og á metið ennþá en hann skoraði 26 mörk í 88 landsleikjum. Kolbeinn Sigþórsson var kominn með 22 mörk í 44 landsleikjum þegar hann meiddist eftir EM í Frakklandi 2016. Gylfi hefur skorað mörkin sín 18 í 54 landsleikjum en hann skoraði tvö mörk í mikilvægum 2-0 sigri á Úkraínu í síðasta leik landsliðsins á Laugardalsvellinum á undan þessum í kvöld. Af átján mörkum Gylfa fyrir íslenska liðið hafa sextán þeirra komið í keppnisleikjum sem sýnir að hann er að skora mörkin fyrir landsliðið þegar það skiptir máli.Markahæstu leikmenn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta: 1. Eiður Smári Guðjohnsen 26 2. Kolbeinn Sigþórsson 22 3. Gylfi Sigurðsson 18 4. Ríkharður Jónsson 17 5. Ríkharður Daðason 14 5. Arnór Guðjohnsen 14 7. Þórður Guðjónsson 13 8. Tryggvi Guðmundsson 12 9. Heiðar Helguson 11 9. Pétur Pétursson 11 9. Alfreð Finnbogason 11 9. Matthías Hallgrímsson 11 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt átjánda mark fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar hann kom Íslandi í 1-0 á móti Kósóvó í Laugardalnum. Gylfi er aðeins þriðji maðurinn sem nær að skora 18 mörk fyrir íslenska A-landsliðið en hinir eru Eiður Smári Guðjohnsen og Kolbeinn Sigþórsson. Gylfi var jafn Ríkharði Jónssyni í þriðja til fjórða sæti fyrir leikinn en Ríkharður skoraði 17 mörk fyrir íslenska landsliðið frá og var markahæsti leikmaður landsliðsins í næstum því fjóra áratugi. Eiður Smári Guðjohnsen sló met Ríkharðs og á metið ennþá en hann skoraði 26 mörk í 88 landsleikjum. Kolbeinn Sigþórsson var kominn með 22 mörk í 44 landsleikjum þegar hann meiddist eftir EM í Frakklandi 2016. Gylfi hefur skorað mörkin sín 18 í 54 landsleikjum en hann skoraði tvö mörk í mikilvægum 2-0 sigri á Úkraínu í síðasta leik landsliðsins á Laugardalsvellinum á undan þessum í kvöld. Af átján mörkum Gylfa fyrir íslenska liðið hafa sextán þeirra komið í keppnisleikjum sem sýnir að hann er að skora mörkin fyrir landsliðið þegar það skiptir máli.Markahæstu leikmenn í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta: 1. Eiður Smári Guðjohnsen 26 2. Kolbeinn Sigþórsson 22 3. Gylfi Sigurðsson 18 4. Ríkharður Jónsson 17 5. Ríkharður Daðason 14 5. Arnór Guðjohnsen 14 7. Þórður Guðjónsson 13 8. Tryggvi Guðmundsson 12 9. Heiðar Helguson 11 9. Pétur Pétursson 11 9. Alfreð Finnbogason 11 9. Matthías Hallgrímsson 11
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31 Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36 Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Sjá meira
Heimir sýndi engin viðbrögð þegar Gylfi skoraði Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson ætlar að halda ró sinni í kvöld þegar strákarnir hans fá tækifæri til að tryggja sér sæti á HM í fyrsta sinn. 9. október 2017 19:31
Twitter í hálfleik: „Burtu með þennan flugvöll og reisum styttu af Gylfa" Ísland er 1-0 yfir gegn Kósóvó á Laugardalsvelli, en með sigri er Ísland á leiðinni á Heimsmeistaramótið í Rússlandi 2018. 9. október 2017 19:36
Í beinni: Ísland - Kosóvó 1-0 | Gylfi búinn að koma Íslandi yfir Sigur Íslands í kvöld gegn Kosóvó gulltryggir farseðilinn á HM í Rússlandi næsta sumar. 9. október 2017 20:45