Varaformaður VG í baráttusæti í NA-kjördæmi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. október 2017 22:08 Edward H. Hujibens Framboðslisti Vinstri grænna í NA-kjördæmi var samþykktur einróma á aukafundi kjördæmisráðs á Akureyri í kvöld. Steingrímur J. Sigfússon leiðir listann líkt og í síðustu kosningum. Edward H. Hujibens skipar fjórða sæti listans og er í baráttusæti en hann er nýkjörinn varaformaður flokksins. Á undan honum í röðinni er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari. Í heiðurssæti listans er Kristín Sigfúsdóttir, en hún er systir Steingríms, sem er í fyrsta sætinu. Hér fyrir neðan má sjá lista Vinstri grænna í NA-kjördæmi:1. Steingrímur Jóhann Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum.2. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður, Ólafsfirði. 3. Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari, Neskaupstað. 4. Edward H. Huijbens, varaformaður Vinstri grænna, prófessor, Akureyri. 5. Óli Halldórsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík. 6. Berglind Häsler, bóndi og matvælaframleiðandi, Djúpavogshreppi. 7. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyri. 8. Sindri Geir Óskarsson, guðfræðingur, Dæli. 9. Þuríður Skarphéðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Egilsstöðum. 10. Hjördís Helga Seljan, grunnskólakennari, Reyðarfirði. 11. Aðalbjörn Jóhannsson, nemi, Húsavík. 12. Helgi Hlynur Ásgrímsson, sjómaður, Borgarfirði eystri. 13. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi og varaformaður Ungra bænda, Björgum. 14. Tryggvi Kristbjörn Guðmundsson, smiður, Dalvík. 15. Sif Jóhannesdóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga og sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík. 16. Björn Halldórsson, bóndi, Akri, Vopnafirði. 17. Þórunn Hrund Óladóttir, kennari, Seyðisfirði. 18. Hrafnkell Freyr Lárusson, doktorsnemi, Breiðdalsvík. 19. Þorsteinn V. Gunnarsson, sérfræðingur hjá Rannís og fyrrv. rektor, Akureyri. 20. Kristín Sigfúsdóttir, fyrrv. framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi, Akureyri. Kosningar 2017 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Framboðslisti Vinstri grænna í NA-kjördæmi var samþykktur einróma á aukafundi kjördæmisráðs á Akureyri í kvöld. Steingrímur J. Sigfússon leiðir listann líkt og í síðustu kosningum. Edward H. Hujibens skipar fjórða sæti listans og er í baráttusæti en hann er nýkjörinn varaformaður flokksins. Á undan honum í röðinni er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari. Í heiðurssæti listans er Kristín Sigfúsdóttir, en hún er systir Steingríms, sem er í fyrsta sætinu. Hér fyrir neðan má sjá lista Vinstri grænna í NA-kjördæmi:1. Steingrímur Jóhann Sigfússon, alþingismaður, Gunnarsstöðum.2. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður, Ólafsfirði. 3. Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari, Neskaupstað. 4. Edward H. Huijbens, varaformaður Vinstri grænna, prófessor, Akureyri. 5. Óli Halldórsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík. 6. Berglind Häsler, bóndi og matvælaframleiðandi, Djúpavogshreppi. 7. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi, Akureyri. 8. Sindri Geir Óskarsson, guðfræðingur, Dæli. 9. Þuríður Skarphéðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Egilsstöðum. 10. Hjördís Helga Seljan, grunnskólakennari, Reyðarfirði. 11. Aðalbjörn Jóhannsson, nemi, Húsavík. 12. Helgi Hlynur Ásgrímsson, sjómaður, Borgarfirði eystri. 13. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi og varaformaður Ungra bænda, Björgum. 14. Tryggvi Kristbjörn Guðmundsson, smiður, Dalvík. 15. Sif Jóhannesdóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga og sveitarstjórnarfulltrúi, Húsavík. 16. Björn Halldórsson, bóndi, Akri, Vopnafirði. 17. Þórunn Hrund Óladóttir, kennari, Seyðisfirði. 18. Hrafnkell Freyr Lárusson, doktorsnemi, Breiðdalsvík. 19. Þorsteinn V. Gunnarsson, sérfræðingur hjá Rannís og fyrrv. rektor, Akureyri. 20. Kristín Sigfúsdóttir, fyrrv. framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi, Akureyri.
Kosningar 2017 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira