Lék sér með Gucci-lógóið Ritstjórn skrifar 21. september 2017 09:15 GUCCY Glamour/Getty Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour
Sem fatahönnuður þarf stanslaust að horfa fram á við og uppfæra það eldra því ekki má dragast aftur úr. Á sýningu Gucci í gær, þar sem Alessandro Michele, listrænn hönnuður tískuhússins, mátti sjá margar nýjar uppfærslur og hugmyndir að Gucci-lógóinu. Gucci-lógóið er eitt það vinsælasta í heiminum í dag og svo margir sem bera það, á töskum, beltum og líka bolum. Alessandro notaði einnig það á klassískan máta, og eru margar töskur sem halda áfram, eins og Gucci-Marmont taskan og GG beltin. Hér eru nokkrar myndir af því hvernig Alessandro lék sér með lógóið í gær. Stórt Gucci-merki úr leðri á töskuÁ hálsmeniÁ íþróttalegum jakkaStórt G á jakka/kímónóSem stórt letur á peysuGucci-munstrið í bleiku og rauðu á pilsiÍ sama græna lit og samfestingurinn
Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Danska fyrirsætan Amanda Norgaard á forsíðu Glamour Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour