Mikið af heitu vatni hefur fundist á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2017 11:02 Borholan er staðsett við Jórutún á Selfossi rétt við þjóðveg númer eitt áður en komið er að Ölfusárbrú. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að því að veita heitu vatni sem fundist hefur í Jórutúni á Selfossi inn á dreifikerfi á svæðinu á næstu mánuðum. Frekari prufudælingar og afkastamat fer fram á næstu vikum. Holan sem var boruð þar er nú 867 metra djúp og ekki stendur til að bora neðar. „Prufudæling og afkastamat á næstu vikum mun leiða það nákvæmlega í ljós, en miðað við stutta afkastamælingu eftir síðustu aðgerðir í holunni, sem fólust í síkkun á fóðringu niður í rúmlega 300 metra vonumst við eftir u.þ.b.70 C heitu vatni og 15-25 l/sek. Eftir frekari prófanir verður fyrst hægt að segja fyrir með einhverju öryggi um afkastagetu holunnar“, segir Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri sveitarfélagsins Árborgar, um afköst holunnar.Nýja borholan hefur leitt í ljós að á svæðinu er heitt vatn í nýtanlegu magni og hitastigi.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonMikil ánægja er með fundinn á heita vatninu en það voru bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða sem fundu vatnið. „Ætlunin er að reyna koma vatninu inn á dreifikerfið á næstu mánuðum. Samhliða prufudælingum og afkastamati verða tekin sýni af vatninu til efnarannsóknar og hætta á útfellingu metin verði vatninu blandað inn á dreifikerfið. Hugsanlega munum við nýta vatnið inn á afmarkaða hluta kerfisins svo ekki komi til samblöndun á vatni“, bætir Jón Tryggvi við. Kostnaður við borunina er kominn yfir 40 milljónir króna. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Stefnt er að því að veita heitu vatni sem fundist hefur í Jórutúni á Selfossi inn á dreifikerfi á svæðinu á næstu mánuðum. Frekari prufudælingar og afkastamat fer fram á næstu vikum. Holan sem var boruð þar er nú 867 metra djúp og ekki stendur til að bora neðar. „Prufudæling og afkastamat á næstu vikum mun leiða það nákvæmlega í ljós, en miðað við stutta afkastamælingu eftir síðustu aðgerðir í holunni, sem fólust í síkkun á fóðringu niður í rúmlega 300 metra vonumst við eftir u.þ.b.70 C heitu vatni og 15-25 l/sek. Eftir frekari prófanir verður fyrst hægt að segja fyrir með einhverju öryggi um afkastagetu holunnar“, segir Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri sveitarfélagsins Árborgar, um afköst holunnar.Nýja borholan hefur leitt í ljós að á svæðinu er heitt vatn í nýtanlegu magni og hitastigi.Vísir/Magnús Hlynur HreiðarssonMikil ánægja er með fundinn á heita vatninu en það voru bormenn frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða sem fundu vatnið. „Ætlunin er að reyna koma vatninu inn á dreifikerfið á næstu mánuðum. Samhliða prufudælingum og afkastamati verða tekin sýni af vatninu til efnarannsóknar og hætta á útfellingu metin verði vatninu blandað inn á dreifikerfið. Hugsanlega munum við nýta vatnið inn á afmarkaða hluta kerfisins svo ekki komi til samblöndun á vatni“, bætir Jón Tryggvi við. Kostnaður við borunina er kominn yfir 40 milljónir króna.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira