Kjördæmisþing Framsóknarmanna um land allt um helgina Hersir Aron Ólafsson og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 23. september 2017 13:11 Frá aukakjördæmisþingi Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. Kjördæmisþing Framsóknarmanna fara fram um land allt um helgina. Aukakjördæmisþing fór fram á vegum kjördæmasambands Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. Meginatriði þingsins sneru að ákvörðun um hvernig velja skuli á framboðslista auk þess sem rædd voru þau stefnumál sem keyrt verður á í komandi kosningabaráttu. Samþykkt var að stillt verði upp á lista í Reykjavík. „Í tillögunni okkar er jafnframt tillaga um að listarnir í heild sinni í báðum kjördæmum verði samþykktir 5. október. Það er okkar tillaga líka. Það er svona endapunkturinn á listunum þannig það eru þá 44 nöfn sem eru tilbúin til að bjóða sig fram fyrir hönd okkar í Reykjavík,“ sagði Jón Ingi Gíslason, formaður kjördæmissambandsins í Reykjavík, í samtali við fréttastofu í morgun. Sams konar kjördæmisþing í norðvesturkjördæmi fer fram í Hrútafirði eftir hádegi. Í kvöldfréttum RÚV í gær voru þrír þingmenn orðaðir við framboð í fyrsta sæti listans á móti sitjandi oddvita, Gunnari Braga Sveinssyni. Við það tilefni sagðist Gunnar Bragi finna fyrir einhverjum undirmálum í baráttunni, sem hann óttaðist að gæti skaðað flokkinn. Ekki náðist samband við Gunnar Braga við vinnslu þessarar fréttar. Í samtali við fréttastofu vildi Þorleifur Karl Eggertsson, formaður kjördæmasambands norðvesturlands, ekki gefa upp hvort stillt yrði upp á listann - eða hvort aðrar leiðir yrðu farnar. Kosningar 2017 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Kjördæmisþing Framsóknarmanna fara fram um land allt um helgina. Aukakjördæmisþing fór fram á vegum kjördæmasambands Framsóknarmanna í Reykjavík í dag. Meginatriði þingsins sneru að ákvörðun um hvernig velja skuli á framboðslista auk þess sem rædd voru þau stefnumál sem keyrt verður á í komandi kosningabaráttu. Samþykkt var að stillt verði upp á lista í Reykjavík. „Í tillögunni okkar er jafnframt tillaga um að listarnir í heild sinni í báðum kjördæmum verði samþykktir 5. október. Það er okkar tillaga líka. Það er svona endapunkturinn á listunum þannig það eru þá 44 nöfn sem eru tilbúin til að bjóða sig fram fyrir hönd okkar í Reykjavík,“ sagði Jón Ingi Gíslason, formaður kjördæmissambandsins í Reykjavík, í samtali við fréttastofu í morgun. Sams konar kjördæmisþing í norðvesturkjördæmi fer fram í Hrútafirði eftir hádegi. Í kvöldfréttum RÚV í gær voru þrír þingmenn orðaðir við framboð í fyrsta sæti listans á móti sitjandi oddvita, Gunnari Braga Sveinssyni. Við það tilefni sagðist Gunnar Bragi finna fyrir einhverjum undirmálum í baráttunni, sem hann óttaðist að gæti skaðað flokkinn. Ekki náðist samband við Gunnar Braga við vinnslu þessarar fréttar. Í samtali við fréttastofu vildi Þorleifur Karl Eggertsson, formaður kjördæmasambands norðvesturlands, ekki gefa upp hvort stillt yrði upp á listann - eða hvort aðrar leiðir yrðu farnar.
Kosningar 2017 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira