Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour