Guardiola: Erum ekki Barcelona Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. september 2017 07:00 Guardiola vann 21 titil með Bayern og Barcelona, en hefur enn ekki unnið neitt með Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.City hefur farið einstaklega vel af stað á tímabilinu og ekki tapað leik. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni með markatöluna 21-2, unnu fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar auðveldlega 4-0 og komst áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins.Guardiola þjálfaði Bayern Munich og Barcelona áður en hann kom til Manchester, og hann segir það of snemmt bera City-liðið saman við lið hans hjá Barcelona og Bayern. „Ég er með leikmenn hér sem ég hafði ekki áður og ég hef ekki leikmenn sem ég var með áður. Svo það er erfitt að bera þetta tvennt saman,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. „Það var auðvelt að verja okkar hugsunarhátt [hjá Barcelona og Bayern] því við unnum titla. Hér, unnum við ekki neitt og erum dæmdir fyrir það.“ „Þið [fjölmiðlamenn] viljið titla, ekki skemmtilega leikstíl okkar.“Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk í kvöld í öðrum leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsending klukkan 18:40. „Alltaf þegar ég spila við Shakhtar þá fæ ég sömu tilfinninguna. Þegar ég mætti þeim í fyrsta skipti fór teymið mitt að skoða þá og þegar það kom til baka sögðu þeir „vá“,“ sagði Pep Guardiola. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15 City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.City hefur farið einstaklega vel af stað á tímabilinu og ekki tapað leik. Liðið er efst í ensku úrvalsdeildinni með markatöluna 21-2, unnu fyrsta leik riðlakeppni Meistaradeildarinnar auðveldlega 4-0 og komst áfram í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins.Guardiola þjálfaði Bayern Munich og Barcelona áður en hann kom til Manchester, og hann segir það of snemmt bera City-liðið saman við lið hans hjá Barcelona og Bayern. „Ég er með leikmenn hér sem ég hafði ekki áður og ég hef ekki leikmenn sem ég var með áður. Svo það er erfitt að bera þetta tvennt saman,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi í gær. „Það var auðvelt að verja okkar hugsunarhátt [hjá Barcelona og Bayern] því við unnum titla. Hér, unnum við ekki neitt og erum dæmdir fyrir það.“ „Þið [fjölmiðlamenn] viljið titla, ekki skemmtilega leikstíl okkar.“Manchester City tekur á móti Shakhtar Donetsk í kvöld í öðrum leik liðsins í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport 3 og hefst útsending klukkan 18:40. „Alltaf þegar ég spila við Shakhtar þá fæ ég sömu tilfinninguna. Þegar ég mætti þeim í fyrsta skipti fór teymið mitt að skoða þá og þegar það kom til baka sögðu þeir „vá“,“ sagði Pep Guardiola.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15 City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23 Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30 Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Sjá meira
CIty skorar mest í beinni útsendingu Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi. 23. september 2017 23:15
City valtaði yfir Palace Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 23. september 2017 16:23
Messan: Erfitt að ráða við fjölbreyttan sóknarleik City Sérfræðingar Messunnar ræddu Manchester City í uppgjöri 5. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær. City rúllaði 6-0 yfir Watford og eru jafnir á toppnum með grönnunum í United. 18. september 2017 17:30
Guardiola: Aguero er orðinn goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Aguero sé orðinn goðsögn hjá félaginu. 17. september 2017 22:00