Fimm kápur sem þú þarft fyrir haustið Ritstjórn skrifar 26. september 2017 09:45 Ýttu á myndina til að sjá hana stærri. Haustið er nú komið fyrir víst og finnum við mikla þörf fyrir góða kápu áður en við hlaupum út á morgnana. Úrvalið er mikið í búðum hér á landi og góður tími til að fjárfesta í einni góðri kápu. Eftir allt saman þá er þetta ein mest notaða flíkin okkar yfir vetrartímann. Dökkbláa kápan kemur frá 2ND DAY og fæst í GK Reykjavík. Hún kemur líka í æðislegum rauðum lit. Hún kostar 38.995 kr. Svarta kápan kemur úr Zöru og kostar 8.995. Fyrir þær sem vilja töff kápu án þess að eyða of miklu. Ljósgráa kápan er frá Filippa K, og er meira eins og stuttur ullarjakki. Hún fæst í Kultur og kostar 57.995 kr. Ljósbrúna kápan fæst í Selected og er á 25.990 kr. Alltaf klassískur litur. Rauða kápan er frá Storm & Marie og fæst í Akkúrat. Þessi kápa er mjög girnileg og hlýleg, og hægt að vefja sér inn í hana á köldustu dögum. Hún kostar 29.990 kr. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour
Ýttu á myndina til að sjá hana stærri. Haustið er nú komið fyrir víst og finnum við mikla þörf fyrir góða kápu áður en við hlaupum út á morgnana. Úrvalið er mikið í búðum hér á landi og góður tími til að fjárfesta í einni góðri kápu. Eftir allt saman þá er þetta ein mest notaða flíkin okkar yfir vetrartímann. Dökkbláa kápan kemur frá 2ND DAY og fæst í GK Reykjavík. Hún kemur líka í æðislegum rauðum lit. Hún kostar 38.995 kr. Svarta kápan kemur úr Zöru og kostar 8.995. Fyrir þær sem vilja töff kápu án þess að eyða of miklu. Ljósgráa kápan er frá Filippa K, og er meira eins og stuttur ullarjakki. Hún fæst í Kultur og kostar 57.995 kr. Ljósbrúna kápan fæst í Selected og er á 25.990 kr. Alltaf klassískur litur. Rauða kápan er frá Storm & Marie og fæst í Akkúrat. Þessi kápa er mjög girnileg og hlýleg, og hægt að vefja sér inn í hana á köldustu dögum. Hún kostar 29.990 kr.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Long hair, don´t care Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour