Sjáðu öll mörk kvöldsins í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. september 2017 21:30 Boltinn liggur í netinu hjá Igor Akinfeev í Moskvu. vísir/getty Alls voru skoruð 25 mörk í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld en með þeim lauk annarri umferð riðlakeppninnar. Manchester United og Chelsea unnu bæði á útivelli. United lagði CSKA 4-1 í Moskvu og Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd þar sem Atlético spilaði fyrsta Evrópuleikinn á nýjum heimavelli sínum. Basel skoraði fimm á móti Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. Barcelona marði Sporting og Juventus vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Meistaradeildinni. Hér að neðan má sjá þriggja mínútna samantektarpakka úr öllum átta leikjum kvöldsins en í þeim eru auðvitað öll mörkin. Njótið.A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49., sm). CSKA - Man. Utd 1-4Atlético - Chelsea 1-2Sporting - Barcelona 0-1PSG - Bayern 3-0Juventus - Olympiacos 2-0Qarabag - Roma 1-2 Basel - Benfica 5-0Anderlecht - Celtic 0-3 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira
Alls voru skoruð 25 mörk í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld en með þeim lauk annarri umferð riðlakeppninnar. Manchester United og Chelsea unnu bæði á útivelli. United lagði CSKA 4-1 í Moskvu og Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd þar sem Atlético spilaði fyrsta Evrópuleikinn á nýjum heimavelli sínum. Basel skoraði fimm á móti Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. Barcelona marði Sporting og Juventus vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í Meistaradeildinni. Hér að neðan má sjá þriggja mínútna samantektarpakka úr öllum átta leikjum kvöldsins en í þeim eru auðvitað öll mörkin. Njótið.A-RIÐILL:Basel - Benfica 5-0 1-0 Michael Lang (2.), 2-0 Dimitri Oberlin (20.), 3-0 Ricky van Wolfswinkel (60.), 4-0 Dimitri Oberlin (69.), 5-0 Blas Riveros (77.).Rautt: Andre Almeida, Benfica (63.).CSKA Moskva - Man. Utd 1-4 0-1 Romelu Lukaku (4.), 0-2 Anthony Martial (19., víti), 0-3 Romelu Lukaku (27.), 0-4 Henrikh Mkhitaryan (57.), 1-4 Konstantin Kuchaev (90.).B-RIÐILL:Anderlecht - Celtic 0-3 0-1 Leigh Griffths (38.), 0-2 Kara Mbodji (50., sm), 0-3 Scott Sinclair (90.).Paris Saint-Germain - Bayern München 3-0 1-0 Dani Alves (2.), 2-0 Edinson Cavani (31.), 3-0 Neymar (63.).C-RIÐILL:Qarabag - Roma 1-2 0-1 Konstantinos Manolas (7.), 0-2 Edin Dzeko (15.), 1-2 Pedro Henrique (28.).Atlético - Chelsea 1-2 1-0 Antoine Griezmann (39., víti), 1-1 Álvaro Morata (59.), 1-2 Michy Batshuayi (90.).D-RIÐILL:Juventus - Olympiacos 2-0 1-0 Gonzalo Higuaín (69.), 2-0 Mario Mandzukic (80.).Sporting - Barcelona 0-1 0-1 Sebastian Coates (49., sm). CSKA - Man. Utd 1-4Atlético - Chelsea 1-2Sporting - Barcelona 0-1PSG - Bayern 3-0Juventus - Olympiacos 2-0Qarabag - Roma 1-2 Basel - Benfica 5-0Anderlecht - Celtic 0-3
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30 Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02 Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50 Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54 United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30 Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Sjá meira
PSG niðurlægði Bæjara Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið. 27. september 2017 19:30
Martröð Akinfeev í Meistaradeildinni heldur áfram Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 27. september 2017 19:02
Barcelona marði Sporting | Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu. 27. september 2017 20:50
Dzeko tryggði Roma sigurinn í Aserbaídjan Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 27. september 2017 17:54
United pakkaði CSKA saman í Moskvu Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega. 27. september 2017 20:30
Chelsea eyðilagði veisluna í Madríd Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético. 27. september 2017 20:30