Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Ritstjórn skrifar 28. september 2017 21:00 Glamour/Getty Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu. Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Við verðum allar í smekkbuxum og fötum úr lakki næsta sumar ef marka má sýningu Balmain tískuhússins í París í dag. Sýningin var heldur betur glamúrleg enda haldin í gullfallegu frönsku umhverfi. Olivier Rousteign sveik ekki aðdáendur sína og bauð upp á elegant og kvenlega línu fyrir næsta sumar. Smekkbuxurnar stálu þó senunni og það er pæling að dusta rykið af gömlum smekkbuxum, nú eða fjárfesta í nýjum fyrr en síðar. Sömuleiðis með lakkbuxur og jakka, þetta er komið til að vera. Enn og aftur sjáum við svo anda níunda áratugarins svífa yfir vötnum sem er greinilega að koma með góða endurkomu.
Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour