Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Ritstjórn skrifar 29. september 2017 15:15 Glamour/Getty Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar! Mest lesið Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour
Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar!
Mest lesið Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour