Isco sá um Espanyol Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2017 18:30 Isco fagnar hér marki sínu í kvöld. vísir/getty Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn. Real Madrid hefur ekki farið neitt sérstaklega vel af stað í deildinni og hefur liðið nú þegar tapað einum leik og gert tvö jafntefli. Það var Isco sem gerði bæði mörk heimamanna í leiknum en liðið situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig, sjö stigum á eftir toppliði Barcelona. Spænski boltinn
Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn. Real Madrid hefur ekki farið neitt sérstaklega vel af stað í deildinni og hefur liðið nú þegar tapað einum leik og gert tvö jafntefli. Það var Isco sem gerði bæði mörk heimamanna í leiknum en liðið situr í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig, sjö stigum á eftir toppliði Barcelona.
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn