Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. september 2017 08:38 Zeid Ra'ad al-Hussein fer fyrir mannréttindamálum hjá Sameinuðu Þjóðunum. Vísir/Getty Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum „skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ Yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum sagði í dag að „hrottalegar hernaðaraðgerðir“ stjórnvalda í Rakhine-héraði væru í „engu samræmi“ við framgöngu múslimanna, sem til að mynda réðust á 30 lögreglustöðvar í ágúst.Rúmlega 270 þúsund manns hafa flúið Mjanmar og leitað á náðir stjórnvalda í Bangladess. Fjölmargir eru fastir á landamærunum ríkjanna þar sem fregnir berast af miklum eldsvoðum og aftökum án dóms og laga. „Ég skora á stjórnvöld að hætta þessum hrottlegu hernaðaraðgerðum, skorast ekki undan ábyrgðinni á því ofbeldi sem hefur átt sér stað og hverfa frá alvarlegri og útbreiddri mismunun gegn Rohingya-fólki,“ sagði Zeid Ra'ad al-Hussein á fundi mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. „Ástandið virðist vera skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ Aung San Suu Kyi, leiðtogi Myanmar, hefur reglulega þurft að vísa ásökunum um kerfisbundna útrýmingu Rohingya-múslima í landinu á bug. „Það er allt of djúpt tekið í árinni að kalla þetta þjóðernishreinsanir,“ sagði hún til að mynda í samtali við BBC í apríl. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum „skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ Yfirmaður mannréttindamála hjá Sameinuðu þjóðunum sagði í dag að „hrottalegar hernaðaraðgerðir“ stjórnvalda í Rakhine-héraði væru í „engu samræmi“ við framgöngu múslimanna, sem til að mynda réðust á 30 lögreglustöðvar í ágúst.Rúmlega 270 þúsund manns hafa flúið Mjanmar og leitað á náðir stjórnvalda í Bangladess. Fjölmargir eru fastir á landamærunum ríkjanna þar sem fregnir berast af miklum eldsvoðum og aftökum án dóms og laga. „Ég skora á stjórnvöld að hætta þessum hrottlegu hernaðaraðgerðum, skorast ekki undan ábyrgðinni á því ofbeldi sem hefur átt sér stað og hverfa frá alvarlegri og útbreiddri mismunun gegn Rohingya-fólki,“ sagði Zeid Ra'ad al-Hussein á fundi mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í dag. „Ástandið virðist vera skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ Aung San Suu Kyi, leiðtogi Myanmar, hefur reglulega þurft að vísa ásökunum um kerfisbundna útrýmingu Rohingya-múslima í landinu á bug. „Það er allt of djúpt tekið í árinni að kalla þetta þjóðernishreinsanir,“ sagði hún til að mynda í samtali við BBC í apríl.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00