Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour