Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Gigi Hadid nýtt andlit Topshop Glamour Cara Delevingne gerist rithöfundur Glamour