Í beinni: Apple kynnir iPhone X Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2017 17:15 Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýja iPhone símann í Cupertino. Vísir/Getty Images Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple. Fastlega er reiknað með að Apple muni kynna til leiks iPhone X og iPhone 8, ásamt ýmsu öðru. Kynningin hefst klukkan fimm og fer fram í hinu glænýja Steve Jobs Theatre, sem staðsett er á lóð nýrra höfuðstöðva Apple sem nú eru í byggingu. Reiknað er með að Apple muni kynna iPhone X, sérstaka viðhafnarútgáfu af iPhone-símanum vinsæla, sem fagnar tíu ára afmæli í dag. Þá er einnig reiknað með iPhone 8 verði kynntur til leiks. Þá þykir ólíklegt að Apple Watch fái uppfærslu auk Apple TV. Þá þykir næsta víst að iOS 11, stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur Apple, verði kynnt en það hefur verið í bígerð undanfarna mánuði. Horfa má á kynninguna á heimasíðu Apple en hafa skal í huga að aðeins er hægt að horfa á kynninguna á vef Apple í gegnum Safari-vafra Apple.Hér fyrir neðan má sjá röð tísta um kynninguna auk þess sem að á vef Gizmodo má sjá sérstaka vakt um kynninguna. #AppleEvent Tweets Apple Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple. Fastlega er reiknað með að Apple muni kynna til leiks iPhone X og iPhone 8, ásamt ýmsu öðru. Kynningin hefst klukkan fimm og fer fram í hinu glænýja Steve Jobs Theatre, sem staðsett er á lóð nýrra höfuðstöðva Apple sem nú eru í byggingu. Reiknað er með að Apple muni kynna iPhone X, sérstaka viðhafnarútgáfu af iPhone-símanum vinsæla, sem fagnar tíu ára afmæli í dag. Þá er einnig reiknað með iPhone 8 verði kynntur til leiks. Þá þykir ólíklegt að Apple Watch fái uppfærslu auk Apple TV. Þá þykir næsta víst að iOS 11, stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur Apple, verði kynnt en það hefur verið í bígerð undanfarna mánuði. Horfa má á kynninguna á heimasíðu Apple en hafa skal í huga að aðeins er hægt að horfa á kynninguna á vef Apple í gegnum Safari-vafra Apple.Hér fyrir neðan má sjá röð tísta um kynninguna auk þess sem að á vef Gizmodo má sjá sérstaka vakt um kynninguna. #AppleEvent Tweets
Apple Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira