Sóknartríó PSG í stuði í Skotlandi | Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2017 20:53 Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Paris Saint-Germain átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Celtic að velli í Glasgow í B-riðli. Lokatölur 0-5. Neymar og Kylian Mbappé skoruðu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik fyrir PSG. Edinson Cavani gerði tvö mörk og þá skoraði Mikael Lustig, varnarmaður Celtic, sjálfsmark. Í hinum leik riðilsins bar Bayern München sigurorð af Anderlecht, 3-0. Belgarnir voru einum færri frá 11. mínútu.Manchester United vann 3-0 sigur á Basel á Old Trafford í A-riðli. Í hinum leik riðilsins kom CSKA Moskva til baka og vann 1-2 sigur á Benfica.Chelsea tók Qarabag í bakaríið í C-riðli og vann 6-0 sigur. Þá gerðu Roma og Atlético Madrid markalaust jafntefli á Ólympíuleikvanginum í Róm. Það var eini markalausi leikur kvöldsins.Lionel Messi var í miklu stuði þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli. Messi skoraði tvö mörk og Ivan Rakitic eitt. Í hinum leik D-riðils vann Sporting 2-3 útisigur á Olympiacos.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 3-0 Basel 1-0 Maraoune Fellaini (35.), 2-0 Romelu Lukaku (53.), 3-0 Marcus Rashford (84.).Benfica 1-2 CSKA Moskva 1-0 Haris Seferovic (50.), 1-1 Vitinho, víti (63.), 1-2 Timur Zhamaletdinov (71.).B-riðill:Celtic 0-5 PSG 0-1 Neymar (19.), 0-2 Kylian Mbappé (34.), 0-3 Edinson Cavani, víti (40.), 0-4 Mikael Lustig, sjálfsmark (83.), 0-5 Cavani (85.).Bayern München 3-0 Anderlecht 1-0 Robert Lewandowski, víti (12.), 2-0 Thiago Alcantara (65.), 3-0 Joshua Kimmich (90+1.).Rautt spjald: Sven Kums, Anderlecht (11.).C-riðill:Chelsea 6-0 Qarabag 1-0 Pedro Rodríguez (5.), 2-0 Davide Zappacosta (30.), 3-0 Cesar Azpilicueta (55.), 4-0 Tiémoué Bakayoko (71.), 5-0 Michy Batshuayi (76.), 6-0 Maksim Medvedev, sjálfsmark (82.).Roma 0-0 Atlético MadridD-riðill:Barcelona 3-0 Juventus 1-0 Lionel Messi (45.), 2-0 Ivan Rakitic (56.), 3-0 Messi (69.).Olympiacos 2-3 Sporting 0-1 Seydou Doumbia (2.), 0-2 Gelson Martins (13.), 0-3 Bruno Fernandes (43.), 1-3 Felipe Pardo (90.), 2-3 Pardo (90+3.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum. Paris Saint-Germain átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Celtic að velli í Glasgow í B-riðli. Lokatölur 0-5. Neymar og Kylian Mbappé skoruðu í sínum fyrsta Meistaradeildarleik fyrir PSG. Edinson Cavani gerði tvö mörk og þá skoraði Mikael Lustig, varnarmaður Celtic, sjálfsmark. Í hinum leik riðilsins bar Bayern München sigurorð af Anderlecht, 3-0. Belgarnir voru einum færri frá 11. mínútu.Manchester United vann 3-0 sigur á Basel á Old Trafford í A-riðli. Í hinum leik riðilsins kom CSKA Moskva til baka og vann 1-2 sigur á Benfica.Chelsea tók Qarabag í bakaríið í C-riðli og vann 6-0 sigur. Þá gerðu Roma og Atlético Madrid markalaust jafntefli á Ólympíuleikvanginum í Róm. Það var eini markalausi leikur kvöldsins.Lionel Messi var í miklu stuði þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli. Messi skoraði tvö mörk og Ivan Rakitic eitt. Í hinum leik D-riðils vann Sporting 2-3 útisigur á Olympiacos.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man Utd 3-0 Basel 1-0 Maraoune Fellaini (35.), 2-0 Romelu Lukaku (53.), 3-0 Marcus Rashford (84.).Benfica 1-2 CSKA Moskva 1-0 Haris Seferovic (50.), 1-1 Vitinho, víti (63.), 1-2 Timur Zhamaletdinov (71.).B-riðill:Celtic 0-5 PSG 0-1 Neymar (19.), 0-2 Kylian Mbappé (34.), 0-3 Edinson Cavani, víti (40.), 0-4 Mikael Lustig, sjálfsmark (83.), 0-5 Cavani (85.).Bayern München 3-0 Anderlecht 1-0 Robert Lewandowski, víti (12.), 2-0 Thiago Alcantara (65.), 3-0 Joshua Kimmich (90+1.).Rautt spjald: Sven Kums, Anderlecht (11.).C-riðill:Chelsea 6-0 Qarabag 1-0 Pedro Rodríguez (5.), 2-0 Davide Zappacosta (30.), 3-0 Cesar Azpilicueta (55.), 4-0 Tiémoué Bakayoko (71.), 5-0 Michy Batshuayi (76.), 6-0 Maksim Medvedev, sjálfsmark (82.).Roma 0-0 Atlético MadridD-riðill:Barcelona 3-0 Juventus 1-0 Lionel Messi (45.), 2-0 Ivan Rakitic (56.), 3-0 Messi (69.).Olympiacos 2-3 Sporting 0-1 Seydou Doumbia (2.), 0-2 Gelson Martins (13.), 0-3 Bruno Fernandes (43.), 1-3 Felipe Pardo (90.), 2-3 Pardo (90+3.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Belgarnir drjúgir í öruggum sigri Man Utd Belgarnir í liði Manchester United gerðu gæfumuninn í 3-0 sigri á Basel í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30
Englandsmeistararnir sýndu enga miskunn | Sjáðu mörkin Chelsea bauð upp á markaveislu þegar liðið mætti Qarabag frá Aserbaísjan í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30
Messi í ham þegar Barcelona lagði Juventus að velli Lionel Messi sýndi snilli sína þegar Barcelona vann 3-0 sigur á Juventus í D-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12. september 2017 20:30