Ólafía: Völlurinn er ekkert lamb að leika sér við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2017 19:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. „Þeir ætla að hafa þetta krefjandi og völlurinn er ekkert lamb að leika sér við. En mér líst mjög vel á þetta,“ sagði Ólafía í samtali við Þorstein Hallgrímsson sem er staddur í Evian ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. En finnur hún einhvern mun á að spila þarna og á LPGA-mótaröðinni? „Það er mikið landslag hér í Frakklandi. Það er mikið af upphækkunum til að hugsa um. Maður er þreyttur í fótunum eftir daginn. Annað er mjög fínt,“ sagði Ólafía. En hvað er mest krefjandi við völlinn í Evian? „Það eru nokkur teighögg. Það er mikið landslag á flötunum, þannig að þú þarft að vera á réttum hluta. Það er aðallega það,“ sagði Ólafía sem hefur leik klukkan 15:09 að íslenskum tíma á morgun. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur leik á Evian Championship á morgun en þetta er síðasta risamót ársins. Mótið fer fram í Evian-les-Bains í Frakklandi. „Þeir ætla að hafa þetta krefjandi og völlurinn er ekkert lamb að leika sér við. En mér líst mjög vel á þetta,“ sagði Ólafía í samtali við Þorstein Hallgrímsson sem er staddur í Evian ásamt Friðriki Þór Halldórssyni myndatökumanni. En finnur hún einhvern mun á að spila þarna og á LPGA-mótaröðinni? „Það er mikið landslag hér í Frakklandi. Það er mikið af upphækkunum til að hugsa um. Maður er þreyttur í fótunum eftir daginn. Annað er mjög fínt,“ sagði Ólafía. En hvað er mest krefjandi við völlinn í Evian? „Það eru nokkur teighögg. Það er mikið landslag á flötunum, þannig að þú þarft að vera á réttum hluta. Það er aðallega það,“ sagði Ólafía sem hefur leik klukkan 15:09 að íslenskum tíma á morgun. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Golf Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira