Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2017 17:44 Ólafía lék á þremur höggum yfir pari í dag. mynd/friðrik þór Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins.Ólafía lék fyrsta hringinn á pari og í dag lék hún á þremur höggum yfir pari. Ólafía lauk leik fyrir hádegi og þurfti því að bíða í dágóðan leik eftir því að vita hvort hún kæmist í gegnum niðurskurðinn. Það tókst en niðurskurðarlínan miðaðist við þrjú högg yfir pari. Ólafía er í 64.-72. sæti eftir fyrstu tvo hringina. Moriya Jutanugarn frá Tælandi með forystu. Hún er einu höggi á undan Ayako Uehara frá Japan. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólafía kemst í gegnum niðurskurðinn á risamóti. Hún komst hvorki í gegnum niðurskurðinn á KPMG PGA-meistaramótinu í lok júní né Opna breska meistaramótinu í byrjun ágúst. En Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn í þriðju tilraun og verður því á meðal keppenda á lokadegi Evian-meistaramótsins á morgun. Golf Tengdar fréttir Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30 Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær Sung Hyun Park var á sex höggum yfir pari þegar keppni var hætt á Evian Championship-mótinu. Í dag byrjaði hún á núllpunkti og er nú í forystu. 15. september 2017 09:06 Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15 Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40 Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00 Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Evian-meistaramótinu í golfi. Þetta er síðasta risamót ársins.Ólafía lék fyrsta hringinn á pari og í dag lék hún á þremur höggum yfir pari. Ólafía lauk leik fyrir hádegi og þurfti því að bíða í dágóðan leik eftir því að vita hvort hún kæmist í gegnum niðurskurðinn. Það tókst en niðurskurðarlínan miðaðist við þrjú högg yfir pari. Ólafía er í 64.-72. sæti eftir fyrstu tvo hringina. Moriya Jutanugarn frá Tælandi með forystu. Hún er einu höggi á undan Ayako Uehara frá Japan. Þetta er í fyrsta sinn sem Ólafía kemst í gegnum niðurskurðinn á risamóti. Hún komst hvorki í gegnum niðurskurðinn á KPMG PGA-meistaramótinu í lok júní né Opna breska meistaramótinu í byrjun ágúst. En Ólafía komst í gegnum niðurskurðinn í þriðju tilraun og verður því á meðal keppenda á lokadegi Evian-meistaramótsins á morgun.
Golf Tengdar fréttir Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30 Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær Sung Hyun Park var á sex höggum yfir pari þegar keppni var hætt á Evian Championship-mótinu. Í dag byrjaði hún á núllpunkti og er nú í forystu. 15. september 2017 09:06 Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15 Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40 Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00 Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Brot af því besta hjá Ólafíu í dag | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á þremur höggum yfir pari á öðrum hring Evian-meistaramótsins í dag. Þetta er síðasta risamót ársins. 16. september 2017 14:30
Stórhagnaðist á að leik var aflýst í gær Sung Hyun Park var á sex höggum yfir pari þegar keppni var hætt á Evian Championship-mótinu. Í dag byrjaði hún á núllpunkti og er nú í forystu. 15. september 2017 09:06
Ólafía lék á pari á fyrsta degi Er í 38. sæti sem stendur og á fínan möguleika á að komast í gegnum niðurskurðinn. 15. september 2017 16:15
Sjáðu Ólafíu ná þremur fuglum í röð | Myndband Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er núna að spila fyrsta hringinn á Evian-meistaramótinu, síðasta risamóti ársins í golfi. 15. september 2017 14:40
Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn. 16. september 2017 12:00
Besti hringur Ólafíu Þórunnar á risamóti | Sjáið hana slá og ræða hringinn sinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði í dag fyrsta hringinn á Evian risamótinu á pari sem er hennar besta spilamennska á risamóti til þessa. 15. september 2017 19:33