Búa sig undir enn eitt óveðrið Samúel Karl Ólason skrifar 18. september 2017 10:27 Frá Sankti Martins í Karíbahafi. Vísir/AFP Hitabeltisóveðrið María safnar nú krafti og stefnir á eyjar Karíbahafsins í kvöld. María virðist á sömu stefna og fellibylurinn Irma sem olli því að minnst 37 dóu og skemmdirnar urðu gífurlegar. María er ekki jafn kraftmikil og Irma en spár gera ráð fyrir miklum flóðum og rigningu. Fellibylsviðvaranir hafa verið gefnar út á Guadeloupe, Dominica, St. Kitts, Nevis, Monsterrat og Martinique. Þrátt fyrir að María sé nú fyrsta flokks óveður er spáð að hún muni skella á Puerto Rico á þriðjudaginn sem þriðja flokks fellibylur. National Hurricane Center segir að meðalvindur Maríu sé um 40 m/s. Talið er að sjávarmál muni hækka um allt að tvo metra og að rigningin muni mælast allt að 50 sentímetrar.Puerto Rico slapp tiltölulega vel frá Irmu og hefur verið mikilvægur viðkomustaður varðandi hjálparstarf á þeim eyjum sem urð hvað verst úti. Nú hefur ríkisstjórn eyjunnar sagt fólki að yfirgefa svæði sem flóð myndast á. Þá hefur sjómönnum verið ráðlagt að halda sér á landi.Tropical storm conditions expected to reach portions of the Leeward Islands Monday. Rainfall and storm surge hazard information below #Maria pic.twitter.com/m7py3LYnXD— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 17, 2017 Fellibylurinn Irma Hjálparstarf Sankti Kitts og Nevis Veður Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Hitabeltisóveðrið María safnar nú krafti og stefnir á eyjar Karíbahafsins í kvöld. María virðist á sömu stefna og fellibylurinn Irma sem olli því að minnst 37 dóu og skemmdirnar urðu gífurlegar. María er ekki jafn kraftmikil og Irma en spár gera ráð fyrir miklum flóðum og rigningu. Fellibylsviðvaranir hafa verið gefnar út á Guadeloupe, Dominica, St. Kitts, Nevis, Monsterrat og Martinique. Þrátt fyrir að María sé nú fyrsta flokks óveður er spáð að hún muni skella á Puerto Rico á þriðjudaginn sem þriðja flokks fellibylur. National Hurricane Center segir að meðalvindur Maríu sé um 40 m/s. Talið er að sjávarmál muni hækka um allt að tvo metra og að rigningin muni mælast allt að 50 sentímetrar.Puerto Rico slapp tiltölulega vel frá Irmu og hefur verið mikilvægur viðkomustaður varðandi hjálparstarf á þeim eyjum sem urð hvað verst úti. Nú hefur ríkisstjórn eyjunnar sagt fólki að yfirgefa svæði sem flóð myndast á. Þá hefur sjómönnum verið ráðlagt að halda sér á landi.Tropical storm conditions expected to reach portions of the Leeward Islands Monday. Rainfall and storm surge hazard information below #Maria pic.twitter.com/m7py3LYnXD— NHC Atlantic Ops (@NHC_Atlantic) September 17, 2017
Fellibylurinn Irma Hjálparstarf Sankti Kitts og Nevis Veður Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira