Ólafía fékk 1,3 milljónir króna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2017 12:30 Ólafía lék á þremur risamótum á tímabilinu mynd/friðrik þór Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. Ólafía lék hringina þrjá samtals á þremur höggum yfir pari, og varð fyrsti Íslendingurinn til þess að komast í gegnum niðurskurðinn á risamóti. Hún hefur nú þénað rúmlega 187 þúsund dollara og er í 69. sæti peningalista LPGA mótaraðarinnar. 100 efstu kyflingarnir tryggja sér þáttökurétt á mótaröðinni á næsta ári. Sú sem er í 100. sæti listans hefur þénað um 93 þúsund dollara, svo Ólafía er því nokkuð örugg á meðal 100 efstu. Golf Tengdar fréttir Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu. 17. september 2017 14:30 Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30 Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi. Ólafía lék hringina þrjá samtals á þremur höggum yfir pari, og varð fyrsti Íslendingurinn til þess að komast í gegnum niðurskurðinn á risamóti. Hún hefur nú þénað rúmlega 187 þúsund dollara og er í 69. sæti peningalista LPGA mótaraðarinnar. 100 efstu kyflingarnir tryggja sér þáttökurétt á mótaröðinni á næsta ári. Sú sem er í 100. sæti listans hefur þénað um 93 þúsund dollara, svo Ólafía er því nokkuð örugg á meðal 100 efstu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu. 17. september 2017 14:30 Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30 Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu. 17. september 2017 14:30
Besti árangur Íslendingsins á risamóti | Sjáðu brot af spilamennsku Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 48. sæti á Evian-meistaramótinu í golfi sem lauk í dag. Þetta er besti árangur Íslendings á risamóti í golfi. 17. september 2017 14:30
Ólafía Þórunn: Ég varð ekkert reið en kannski smá pirruð Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð í gær fyrst íslenskra kylfinga til að spila á lokadegi á risamóti í golfi en hún tryggði sér 48. sæti á Evian risamótinu með því að spila lokadaginn á pari. 18. september 2017 07:00