Framsókn brettir upp ermar eftir vel heppnaðan kosningafund Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. september 2017 12:19 Sigurður Ingi segir nýjustu mælingar á fylgi þingflokkanna gerðar í miklu tilfinningaumróti. Vísir/Ernir Opinn kosningafundur Framsóknar, sem haldinn var í Reykjavík fór vel fram að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Hann segir flokkinn tilbúinn í kosningabaráttu en vonast til að sjá fleiri atkvæði upp úr kjörkössum þann 28. október en nýjustu kannanir spá fyrir um. „Það var haldinn fundur hérna í Reykjavík og þingmaður okkar, Lilja Alfreðsdóttir, stóð fyrir honum. Þetta var mjög fínn fundur og góð mæting. Það var jákvæð og mikil stemning og menn tilbúnir að bretta upp ermar fyrir þessar kosningar,“ segir Sigurður Ingi í samtali við Vísi.Vonar að Framsókn fái hlutdeild í breytingunum Hann segist vonast til þess að niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins um fylgi þingflokkanna verði hliðhollari Framsókn á kjördegi þann 28. október næstkomandi. „Ég hefði gjarnan viljað sjá minn flokk fá hlutdeild í þeim breytingum sem eru nú yfirstandandi en þetta eru svosem mælingar sem eru gerðar í miklu tilfinningaumróti, þegar svona breytingar verða,“ segir Sigurður Ingi. „Ég vona sannarlega að við fáum meira upp úr kössunum þegar talið verður upp úr þeim.“Knappur tími til stefnu Kjördæmissambönd flokksins munu svo ákveða hvert fyrir sig hvernig velja eigi á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Það fyrirkomulag ræðst á næstu dögum að sögn Sigurðar Inga, líkt og fyrirhugað er hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum sem einnig héldu opna flokksfundi í gærkvöldi. „Það er nefnilega knappur tími og menn þurfa virkilega að bretta upp ermar og setja allt í gang.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39 Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00 Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Opinn kosningafundur Framsóknar, sem haldinn var í Reykjavík fór vel fram að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Hann segir flokkinn tilbúinn í kosningabaráttu en vonast til að sjá fleiri atkvæði upp úr kjörkössum þann 28. október en nýjustu kannanir spá fyrir um. „Það var haldinn fundur hérna í Reykjavík og þingmaður okkar, Lilja Alfreðsdóttir, stóð fyrir honum. Þetta var mjög fínn fundur og góð mæting. Það var jákvæð og mikil stemning og menn tilbúnir að bretta upp ermar fyrir þessar kosningar,“ segir Sigurður Ingi í samtali við Vísi.Vonar að Framsókn fái hlutdeild í breytingunum Hann segist vonast til þess að niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins um fylgi þingflokkanna verði hliðhollari Framsókn á kjördegi þann 28. október næstkomandi. „Ég hefði gjarnan viljað sjá minn flokk fá hlutdeild í þeim breytingum sem eru nú yfirstandandi en þetta eru svosem mælingar sem eru gerðar í miklu tilfinningaumróti, þegar svona breytingar verða,“ segir Sigurður Ingi. „Ég vona sannarlega að við fáum meira upp úr kössunum þegar talið verður upp úr þeim.“Knappur tími til stefnu Kjördæmissambönd flokksins munu svo ákveða hvert fyrir sig hvernig velja eigi á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Það fyrirkomulag ræðst á næstu dögum að sögn Sigurðar Inga, líkt og fyrirhugað er hjá Samfylkingunni og Vinstri grænum sem einnig héldu opna flokksfundi í gærkvöldi. „Það er nefnilega knappur tími og menn þurfa virkilega að bretta upp ermar og setja allt í gang.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39 Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00 Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45 Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43 Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn með mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri hreyfingin grænt framboð mælast með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun sem framkvæmd var af Zenter rannsóknum. 18. september 2017 17:39
Röð kosninga kemur illa við pyngju flokka Kostnaður stjórnmálaflokkanna vegna kosninga hleypur á tugum milljóna. Framkvæmdastjóri VG segir framlög frá ríkinu ekkert hafa hækkað. 19. september 2017 06:00
Guðfinna gerir ekki ráð fyrir nýrri forystu Framsóknarflokksins Guðfinna söðlar um og fer í landsmálin. 19. september 2017 11:45
Þing rofið 28. október og gengið til kosninga Guðni Th. Jóhannesso, forseti Íslands, féllst í dag á tillögu Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra, um að þing verði rofið og gengið til kosninga þann 28. október næstkomandi. 18. september 2017 11:43
Ætla ekki að láta nýjustu könnunina rætast Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins fengi Samfylkingin þrjá menn kjörna á þing en baráttuhugur var í mönnum á óvenju fjölsóttum fundi flokksins í gærkvöldi. 19. september 2017 10:50