Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Ritstjórn skrifar 1. september 2017 10:30 Glamour/Getty Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour