Flauelið er komið til að vera Ritstjórn skrifar 1. september 2017 20:00 Marc Jacobs Glamour/Getty Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT Mest lesið Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour
Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT
Mest lesið Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour