Gylfi: Ekkert jákvætt úr leiknum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. september 2017 19:16 „Eins svekkjandi og þetta var þá var frammistaðan hjá okkur langt undir pari,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Arnar Björnsson er í Finnlandi og spjallaði við Gylfa Þór eftir leikinn. „Við ætluðum okkur að ná í sex stig í þessari viku. Ég held að draumurinn um fyrsta sætið sé örugglega að renna út.“ Íslenska liðið átti ekki sinn besta leik í dag og var Gylfi í vandræðum með að finna eitthvað jákvætt til að taka úr leiknum. „Ég held bara ekki neitt.“ „Svona frammistaða er ekki líkt okkur. Við vorum kraftlausir og vorum á hælunum frá byrjun. Þegar við gefum þeim mörk í byrjun leiks þá verður þetta erfitt.“ „Við eigum að vera betri með boltann fram á við.“ Íslendingar fengu nokkur góð tækifæri til þess að skora, en náðu ekki að nýta sér þau. „Það var eiginlega bara því það var komin svo mikil pressa og við vorum að dæla boltum inn í boxið og margir leikmenn inni í teig. Það voru örugglega engin færi upp úr góðu samspili eða góðum sendingum.“ Spurður út í leikinn mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudaginn sagði Gylfi: „Við verðum að bæta okkur þar, það er á hreinu.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
„Eins svekkjandi og þetta var þá var frammistaðan hjá okkur langt undir pari,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson eftir tap Íslands gegn Finnlandi í dag í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Arnar Björnsson er í Finnlandi og spjallaði við Gylfa Þór eftir leikinn. „Við ætluðum okkur að ná í sex stig í þessari viku. Ég held að draumurinn um fyrsta sætið sé örugglega að renna út.“ Íslenska liðið átti ekki sinn besta leik í dag og var Gylfi í vandræðum með að finna eitthvað jákvætt til að taka úr leiknum. „Ég held bara ekki neitt.“ „Svona frammistaða er ekki líkt okkur. Við vorum kraftlausir og vorum á hælunum frá byrjun. Þegar við gefum þeim mörk í byrjun leiks þá verður þetta erfitt.“ „Við eigum að vera betri með boltann fram á við.“ Íslendingar fengu nokkur góð tækifæri til þess að skora, en náðu ekki að nýta sér þau. „Það var eiginlega bara því það var komin svo mikil pressa og við vorum að dæla boltum inn í boxið og margir leikmenn inni í teig. Það voru örugglega engin færi upp úr góðu samspili eða góðum sendingum.“ Spurður út í leikinn mikilvæga gegn Úkraínu á þriðjudaginn sagði Gylfi: „Við verðum að bæta okkur þar, það er á hreinu.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00 Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38 Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Umfjöllun: Finnland - Ísland 1-0 | Slök frammistaða og tap í Tampere | Sjáðu markið Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi, 1-0, í Tampere í I-riðli undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 18:00
Twitter: Dómarinn í eldlínunni Eins og alltaf þegar stór viðburður á sér stað lætur samfélagið vel í sér heyra á Twitter. Landsleikur Finnlands og Íslands er engin undantekning 2. september 2017 16:38
Svekkjandi niðurstaða í Tampere | Myndasyrpa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti þola tap fyrir því finnska, 1-0, í Tampere í undankeppni HM 2018 í dag. 2. september 2017 19:10