Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Kendall og Gigi óþekkjanlegar í nýjasta tölublaði W Magazine Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Pallíettutíminn er runninn upp Glamour