Instagram-væn markaðsherferð Gucci 5. september 2017 13:15 Glamour/Skjáskot Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar? Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Gucci hefur hrint af stað ansi umfangsmikilli markaðsherferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins, Gucci Bloom. Hafa þeir fengið vegglistamenn til að mála ansi falleg listaverk á byggingar, bæði í New York og Mílanó. Veggirnir eru mjög Instagram-vænir og mun þetta væntanlega fá mikla athygli á samfélagsmiðlum. Þetta er mjög falleg herferð og góð leið til að auglýsa ilminn. Er þetta ekki skárra en stóru auglýsingaskiltin sem prýða margar stórborgirnar?
Mest lesið „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Könnun Glamour: Hverjar eru þínar fatavenjur? Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Hárinnblástur helgarinnar Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour