Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour