Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour