Markaveisla Spánverja gegn Liecthenstein Íþróttadeild skrifar 5. september 2017 21:30 Iago Aspas átti góða innkomu í lið Spánar í kvöld Vísir/Getty Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Sergio Ramos skoraði fyrsta markið á 3. mínútu. Alvaro Morata bætti öðru við á 15. mínútu og aðeins einni mínútu síðar kom Isco Spánverjum í 0-3. David Silva bætti við fjórða markinu á 39. mínútu. Iago Aspas kom inn fyrir David Silva í hálfleik og var ekki lengi að bæta við markaveisluna, því hann skoraði á 51. mínútu og lagði svo umm sjötta mark Spánverja og annað mark Morata á 54. mínútu. Aspas setti svo sitt annað mark á 63. mínútu. Til að kóróna slæman dag Liechtenstein skoraði Maximilian Goppel sjálfsmark á 89. mínútu. Þar við sat og lokatölur 8-0. Annars staðar á G-riðli fóru Ítalir með 1-0 sigur á Ísrael eftir mark frá Ciro Immobile og Makedóníumenn gerðu 1-1 jafntefli við Albani þar sem Aleksandar Trajkovski og Odise Roshi skoruðu mörkin. Spánverjar eru því með 22 stig á toppi riðilsins, og Ítalir þar á eftir með 19. stig þegar tveir leikir og sex stig eru eftir í pottinum. Tíu Serbar unnu Íra 0-1 í Dublin. Aleksandar Kolarov skoraði sigurmark Serba á 55. mínútu, en Nikola Maksimovic var rekin útaf eftir 68. mínútna leik. Walesverjar unnu 0-2 sigur á Moldóvu. Hal Robson-Kanu kom Wales yfir á 80 mínútu eftir stoðsendingu frá Ben Woodburn og Aaron Ramsey innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Austurríki og Georgía gerðu 1-1 jafntefli. Louis Schaub og Valeriane Gvilia skoruðu mörkin. Staðan í D-riðli er þá þannig að Serbar eru efstir með 18 stig, Wales í öðru sæti með 14 stig og Írland í því þriðja með 13. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Spánverjar rúlluðu yfir Liechtenstein í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í kvöld. Lokatölur urðu 8-0 fyrir Spánverja. Sergio Ramos skoraði fyrsta markið á 3. mínútu. Alvaro Morata bætti öðru við á 15. mínútu og aðeins einni mínútu síðar kom Isco Spánverjum í 0-3. David Silva bætti við fjórða markinu á 39. mínútu. Iago Aspas kom inn fyrir David Silva í hálfleik og var ekki lengi að bæta við markaveisluna, því hann skoraði á 51. mínútu og lagði svo umm sjötta mark Spánverja og annað mark Morata á 54. mínútu. Aspas setti svo sitt annað mark á 63. mínútu. Til að kóróna slæman dag Liechtenstein skoraði Maximilian Goppel sjálfsmark á 89. mínútu. Þar við sat og lokatölur 8-0. Annars staðar á G-riðli fóru Ítalir með 1-0 sigur á Ísrael eftir mark frá Ciro Immobile og Makedóníumenn gerðu 1-1 jafntefli við Albani þar sem Aleksandar Trajkovski og Odise Roshi skoruðu mörkin. Spánverjar eru því með 22 stig á toppi riðilsins, og Ítalir þar á eftir með 19. stig þegar tveir leikir og sex stig eru eftir í pottinum. Tíu Serbar unnu Íra 0-1 í Dublin. Aleksandar Kolarov skoraði sigurmark Serba á 55. mínútu, en Nikola Maksimovic var rekin útaf eftir 68. mínútna leik. Walesverjar unnu 0-2 sigur á Moldóvu. Hal Robson-Kanu kom Wales yfir á 80 mínútu eftir stoðsendingu frá Ben Woodburn og Aaron Ramsey innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Austurríki og Georgía gerðu 1-1 jafntefli. Louis Schaub og Valeriane Gvilia skoruðu mörkin. Staðan í D-riðli er þá þannig að Serbar eru efstir með 18 stig, Wales í öðru sæti með 14 stig og Írland í því þriðja með 13.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira