Hannes: Breytingin á að spila á Laugardalsvelli ólýsanleg Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2017 10:00 Hannes Þór, annar frá hægri, fyrir leikinn í gær. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í gær en hann fékk síðast á sig mark á Laugardalsvelli fyrir ellefu mánuðum síðan, í ótrúlegum 3-2 sigri á Finnlandi. Hannes Þór var í spjalli í Brennslunni á FM 957 í morgun og rifjaði þá upp fyrsta mótsleik sinn í byrjunarliði á Laugardalsvelli. „Það var árið 2011 og við vorum að spila við Kýpur,“ sagði Hannes en rúmlega fimm þúsund manns voru á leiknum. Það var uppselt í gær eins og vaninn er núorðið á heimaleikjum íslenska landsliðsins. „Breytingin úr því og í það sem við höfum núna er ólýsanleg. Enda er Laugardalsvöllur orðið algjört vígi og við elskum að spila þar - þó svo að hann sé ekki fullkominn knattspyrnuleikvangur.“ „Okkur líður vel þarna og það er út af stemningunni sem hefur myndast, enda er alltaf uppselt. Menningin á landsleikjum hefur líka gerbreyst - áður var þetta eins og að fara í bíó en nú taka allir þátt í leiknum.“ Viðtal þeirra Hjörvars Hafliðasonar og Kjartans Atla Kjartanssonar við Hannes Þór má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið "Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka." 5. september 2017 22:00 Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6. september 2017 09:30 Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6. september 2017 06:00 Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 23:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu í leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í gær en hann fékk síðast á sig mark á Laugardalsvelli fyrir ellefu mánuðum síðan, í ótrúlegum 3-2 sigri á Finnlandi. Hannes Þór var í spjalli í Brennslunni á FM 957 í morgun og rifjaði þá upp fyrsta mótsleik sinn í byrjunarliði á Laugardalsvelli. „Það var árið 2011 og við vorum að spila við Kýpur,“ sagði Hannes en rúmlega fimm þúsund manns voru á leiknum. Það var uppselt í gær eins og vaninn er núorðið á heimaleikjum íslenska landsliðsins. „Breytingin úr því og í það sem við höfum núna er ólýsanleg. Enda er Laugardalsvöllur orðið algjört vígi og við elskum að spila þar - þó svo að hann sé ekki fullkominn knattspyrnuleikvangur.“ „Okkur líður vel þarna og það er út af stemningunni sem hefur myndast, enda er alltaf uppselt. Menningin á landsleikjum hefur líka gerbreyst - áður var þetta eins og að fara í bíó en nú taka allir þátt í leiknum.“ Viðtal þeirra Hjörvars Hafliðasonar og Kjartans Atla Kjartanssonar við Hannes Þór má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið "Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka." 5. september 2017 22:00 Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6. september 2017 09:30 Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6. september 2017 06:00 Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 23:15 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Sjá meira
Hannes Þór: Setjum fulla stefnu á fyrsta sætið "Ég er ótrúlega ánægður og þetta var algjört lykilatriði fyrir okkur að koma til baka." 5. september 2017 22:00
Laugardalsvöllur er sannkallað vígi | 1551 dagur án taps Ísland vann í gær sinn tólfta sigur í síðustu fimmtán leikjum sínum á Laugardalsvelli. 6. september 2017 09:30
Draumurinn um Rússland lifir Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli í gær varð til þess að Ísland vann magnaðan 2-0 sigur á Úkraínu. Strákarnir eru því komnir í bullandi baráttu á nýjan leik um sæti á HM. 6. september 2017 06:00
Myndir frá sigrinum frábæra á Úkraínu Ísland jafnaði Króatíu að stigum á toppi I-riðils undankeppni HM 2018 með 2-0 sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld. 5. september 2017 23:15