Chevrolet Volt ekið 650.000 km og óbreytt afl rafhlaðanna Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2017 11:15 Chevrolet Volt. Einum Chevrolet Volt bíl hefur verið ekið 643.600 km í Bandaríkjunum og eigandi hans, sem er starfsmaður Chevrolet, hefur ekki orðið var við að rafhlöður bílsins hafi minnkað afl hans og geymslugetan því óbreytt. Chevrolet Volt bíll eru búnir rafmótorum og þegar rafhleðslan á rafhlöðum bílsins er búin er einkonar ljósavél sem tekur við og brennir bensíni og við það hleður bílinn rafhlöðurnar og tryggir að för má halda áfram. Hann ekur því ávallt undir afli rafhlaðanna þó svo þær fái samhliða afl úr rafmagnsinnstungum og með ljósavélinni. Þessi tiltekni Volt bíll er líklega sá bíll af þessari gerð sem ekið hefur verið lengst, en hann er af árgerð 2012. Ástæðan fyrir því af hverju þessum bíl er svo mikið ekið liggur í því að 110 mílur, eða 180 kílómetrar, eru frá heimili til vinnustaðar eigandans. Eigendur rafmagnsbíl eða tengiltvinnbíla hafa margir hverjir áhyggjur af endingu rafhlaða í bílum sínum og sumir jafnvel þora ekki að fjárfesta í slíkum bílum vegna þessa. Þessar upplýsingar um endingu rafhlaðanna í þessum Volt bíl ætti að slá á þær áhyggjur. Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent
Einum Chevrolet Volt bíl hefur verið ekið 643.600 km í Bandaríkjunum og eigandi hans, sem er starfsmaður Chevrolet, hefur ekki orðið var við að rafhlöður bílsins hafi minnkað afl hans og geymslugetan því óbreytt. Chevrolet Volt bíll eru búnir rafmótorum og þegar rafhleðslan á rafhlöðum bílsins er búin er einkonar ljósavél sem tekur við og brennir bensíni og við það hleður bílinn rafhlöðurnar og tryggir að för má halda áfram. Hann ekur því ávallt undir afli rafhlaðanna þó svo þær fái samhliða afl úr rafmagnsinnstungum og með ljósavélinni. Þessi tiltekni Volt bíll er líklega sá bíll af þessari gerð sem ekið hefur verið lengst, en hann er af árgerð 2012. Ástæðan fyrir því af hverju þessum bíl er svo mikið ekið liggur í því að 110 mílur, eða 180 kílómetrar, eru frá heimili til vinnustaðar eigandans. Eigendur rafmagnsbíl eða tengiltvinnbíla hafa margir hverjir áhyggjur af endingu rafhlaða í bílum sínum og sumir jafnvel þora ekki að fjárfesta í slíkum bílum vegna þessa. Þessar upplýsingar um endingu rafhlaðanna í þessum Volt bíl ætti að slá á þær áhyggjur.
Mest lesið „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Innlent „Þetta hefur verið þungur tími“ Innlent Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Erlent Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Veður Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Erlent Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Innlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent
Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Erlent