Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Sérstök forsíða Vogue Japan Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hófst allt sem lítið skólaverkefni Glamour