Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Tískan á Coachella Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Nú er tími fyrir rúskinn! Glamour Nærbuxur sem draga í sig blóði Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Barn númer tvö á leiðinni Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour