Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour