Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour