Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Caitlyn Jenner og Kim Kardashian tala ekki saman Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Gyðjan Venus tók yfir Yeoman Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Versace sakað um mismunum Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour