Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Sól og sumar hjá Rodebjer Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour