Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 11:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Íslenski boltinn Andrea Rán semur við FH Íslenski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Fótbolti Fleiri fréttir Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Karlremban Chicharito í klandri Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Þjálfarinn sagði ekki af sér: Brotist inn í tölvupóstinn hans Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Sjá meira