Perlur fyrir alla - alls staðar Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour
Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Nicole Kidman sló öllum út í Dior Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour