Fleiri ungmennum kastað í sjóinn við strendur Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2017 23:33 Starfsmaður Flóttamannastofnunarinnar annast lík sem rak á land í Jemen. Vísir/IOM Minnst nítján eru látnir eftir að smyglarar köstuðu flótta- og farandfólki í sjóinn undan ströndum Jemen. Þetta er í annað sinn sem þetta er gert á tveimur dögum og óttast Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (IOM) að fleiri slík atvik muni koma upp. Um 180 manns var kastað frá borði að þessu sinni og talið er að um ungmenni frá Sómalíu og Eþíópíu hafi verið að ræða, eins og í gær þegar 120 var kastað frá borði. „Smyglarar vita að það sem þeir eru að gera er hættulegt fyrir þá og það gæti verið skotið á þá, svo þeir kasta fólkinu frá borði við ströndina,“ segir talsmaður Flóttamannastofnunarinnar við BBC.Enn er ekki vitað hve margir eru látnir, en talið er að minnst nítján hafi drukknað í dag og allt að fimmtíu í gær.Ungmennin vonuðust til þess að komast til annarra landa í Mið-Austurlöndum í gegnum hið stríðshrjáða Jemen. Talið er að um 55 þúsund manns hafi ferðast frá suðurhluta Afríku í gegnum Sómalíu og til Jemen á þessu ári og að rúmlega helmingur þeirra sé undir 18 ára að aldri. Þúsundir aðrir reyna að komast til Evrópu í gegnum Líbýu og yfir Miðjarðarhafið.Yfirlýsing frá yfirmanni Flóttamannastofnunarinnar. "We condemn the acts of smugglers off the coast of #Yemen." A message from our @IOMchief Swing: pic.twitter.com/lziQOzVmC5— IOM (@UNmigration) August 10, 2017 Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Minnst nítján eru látnir eftir að smyglarar köstuðu flótta- og farandfólki í sjóinn undan ströndum Jemen. Þetta er í annað sinn sem þetta er gert á tveimur dögum og óttast Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (IOM) að fleiri slík atvik muni koma upp. Um 180 manns var kastað frá borði að þessu sinni og talið er að um ungmenni frá Sómalíu og Eþíópíu hafi verið að ræða, eins og í gær þegar 120 var kastað frá borði. „Smyglarar vita að það sem þeir eru að gera er hættulegt fyrir þá og það gæti verið skotið á þá, svo þeir kasta fólkinu frá borði við ströndina,“ segir talsmaður Flóttamannastofnunarinnar við BBC.Enn er ekki vitað hve margir eru látnir, en talið er að minnst nítján hafi drukknað í dag og allt að fimmtíu í gær.Ungmennin vonuðust til þess að komast til annarra landa í Mið-Austurlöndum í gegnum hið stríðshrjáða Jemen. Talið er að um 55 þúsund manns hafi ferðast frá suðurhluta Afríku í gegnum Sómalíu og til Jemen á þessu ári og að rúmlega helmingur þeirra sé undir 18 ára að aldri. Þúsundir aðrir reyna að komast til Evrópu í gegnum Líbýu og yfir Miðjarðarhafið.Yfirlýsing frá yfirmanni Flóttamannastofnunarinnar. "We condemn the acts of smugglers off the coast of #Yemen." A message from our @IOMchief Swing: pic.twitter.com/lziQOzVmC5— IOM (@UNmigration) August 10, 2017
Flóttamenn Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira