Leikið var á Garðavelli á Akranesi í dag en GR-ingum tókst með því að verja titilinn.
GR var með 13 vinninga gegn 12 vinningum hjá GK sem tryggði þeim sigurinn í nítjánda skipti og í þriðja skiptið á síðustu þremur árum.

Keilismenn sem höfðu titil að verja þessa helgina komust ekki í úrslitaleikinn í ár.
Var þetta í fimmta skiptið sem GKG tekur þennan titil og í fyrsta skiptið frá árinu 2012.