Í gulum kjól eftir Kenzo með lítil sólgleraugu, sem bæði Rihanna og Bella Hadid hafa sést mikið með undanfarið og eru heitasti fylgihluturinn núna.
Leikkonan pósaði fyrir ljósmyndara eins og henni einni var lagið en tók líka bestu vinkonu sína með sér, dansarann Maddie Ziegler sem margir þekkja úr tónlistarmyndböndum SIA og sem dómara/þjálfara í So You Think You Can Dance.
Klæðaburður til fyrirmyndar hjá frk Brown!

